Eyddu tundurdufli sem kom í veiðarfæri skips Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2022 15:53 Breska tundurduflið sem kom í veiðarfæri íslensks togskips fyrir utan norðanvert landið í gær. Landhelgisgæslan Séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar eyddi tundurdufli sem kom í veiðarfæri togskips norðan við landið í dag. Tundurduflið reyndist breskt úr síðari heimsstyrjöldinni. Tilkynning um tundurduflið barst Gæslunni frá skipstjóra íslensks togskips um hádegisbil í gær, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Gæslunnar var kölluð út og hélt til Siglufjarðar þangað sem skipið stefndi. Héldu sérsveitarmenn svo á slöngubát til móts við skipið. Hífðu þeir djúpsprengjuna í bátinn og fór með í land á öðrum tímanum í nótt. Farið var með tundurduflið út á Siglunes þar sem því var eytt um hádegisbil í dag. Klippa: Tundurdufli eytt við Siglunes Landhelgisgæslan segist reglulega þurfa að eyða gömlum tundurduflum. Þó að þau séu um áttatíu ára gömul geta þau enn reynst stórhættuleg, sérstaklega vegna aldursins og mögulegrar tæringar. Í sömu ferð á Siglufjörð eyddu sérsveitarmennirnir áratugagömlum hvellhettum fyrir dínamít sem slökkviliðsstjórinn í bænum lét vita af. Aragrúi tundurdufla var lagður í hafið í síðari heimsstyrjöldinni, allt að 600-700 þúsund, að því er segir í grein á Vísindavefnum. Allt að þriðjungur þeirra var lagður í kringum Ísland. Sprengjurnar eru hannaðar til þess að springa við högg af hvaða tagi sem er. Þau voru oft lögð í höfnum, vogum og víkum til þess að loka siglingaleiðum. Landhelgisgæslan Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira
Tilkynning um tundurduflið barst Gæslunni frá skipstjóra íslensks togskips um hádegisbil í gær, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Séraðgerða- og sprengjueyðingarsveit Gæslunnar var kölluð út og hélt til Siglufjarðar þangað sem skipið stefndi. Héldu sérsveitarmenn svo á slöngubát til móts við skipið. Hífðu þeir djúpsprengjuna í bátinn og fór með í land á öðrum tímanum í nótt. Farið var með tundurduflið út á Siglunes þar sem því var eytt um hádegisbil í dag. Klippa: Tundurdufli eytt við Siglunes Landhelgisgæslan segist reglulega þurfa að eyða gömlum tundurduflum. Þó að þau séu um áttatíu ára gömul geta þau enn reynst stórhættuleg, sérstaklega vegna aldursins og mögulegrar tæringar. Í sömu ferð á Siglufjörð eyddu sérsveitarmennirnir áratugagömlum hvellhettum fyrir dínamít sem slökkviliðsstjórinn í bænum lét vita af. Aragrúi tundurdufla var lagður í hafið í síðari heimsstyrjöldinni, allt að 600-700 þúsund, að því er segir í grein á Vísindavefnum. Allt að þriðjungur þeirra var lagður í kringum Ísland. Sprengjurnar eru hannaðar til þess að springa við högg af hvaða tagi sem er. Þau voru oft lögð í höfnum, vogum og víkum til þess að loka siglingaleiðum.
Landhelgisgæslan Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira