Nei eða já: Eru Töframennirnir minnst spennandi lið deildarinnar? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. október 2022 23:28 Strákarnir fóru um víðan völl í Nei eða já. Vísir/Stöð 2 Sport Liðurinn Nei eða Já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmáli leiksins og eins og alltaf fóru strákarnir um víðan völl. Umræðuefni Nei eða já voru fjögur að þessu sinni. Strákarnir byrjuðu á því að velta fyrir sér hvort Minnesota Timberwolves myndi enda ofar en Denver Nuggets á tímabilinu áður en Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, spurði hvort Washington Wizards væri minnst spennandi lið deildarinnar. „Ég ætla bara að segja hart já,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, einn af sérfræðingum þáttarins. „Mér finnst ekkert óáhugaverðara en lið sem eru föst á þrjátíu og eitthvað sigra vagninum þar sem stórstjarna þeirra, Bradley Beal, hefur sýnt akkurat engin merki þess að geta borið eitthvað lið uppi og að það sé einhver hætta á því að þeir fari í aðra umferð í úrslitakeppninni.“ „Þetta er gríðarlega óspennandi og ef ég er ekki í vinnunni þá mun ég ekki horfa á Washington Wizards í vetur.“ Hörður Unnsteinsson var þó ekki sammála kollega sínum. „Ég ætla ekkert að fara að halda einhverja eldræði um Washington Wizards hérna en þetta er bara svo galin fullyrðing. Minnst spennandi lið deildarinnar er allan daginn San Antonio Spurs,“ sagði Hörður áður en heit umræða um minnst spennandi lið deildarinnar hófst, en hægt er að sjá Nei eða já í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða já Strákarnir ræddu svo einnig um það hvort einhver lið sem telja sig vera í topp sex í austrinu muni enda í umspili áður en þeir veltu fyrir sér hvaða tvíeyki væri það besta í deildinni. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Lögmál leiksins NBA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Umræðuefni Nei eða já voru fjögur að þessu sinni. Strákarnir byrjuðu á því að velta fyrir sér hvort Minnesota Timberwolves myndi enda ofar en Denver Nuggets á tímabilinu áður en Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, spurði hvort Washington Wizards væri minnst spennandi lið deildarinnar. „Ég ætla bara að segja hart já,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, einn af sérfræðingum þáttarins. „Mér finnst ekkert óáhugaverðara en lið sem eru föst á þrjátíu og eitthvað sigra vagninum þar sem stórstjarna þeirra, Bradley Beal, hefur sýnt akkurat engin merki þess að geta borið eitthvað lið uppi og að það sé einhver hætta á því að þeir fari í aðra umferð í úrslitakeppninni.“ „Þetta er gríðarlega óspennandi og ef ég er ekki í vinnunni þá mun ég ekki horfa á Washington Wizards í vetur.“ Hörður Unnsteinsson var þó ekki sammála kollega sínum. „Ég ætla ekkert að fara að halda einhverja eldræði um Washington Wizards hérna en þetta er bara svo galin fullyrðing. Minnst spennandi lið deildarinnar er allan daginn San Antonio Spurs,“ sagði Hörður áður en heit umræða um minnst spennandi lið deildarinnar hófst, en hægt er að sjá Nei eða já í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða já Strákarnir ræddu svo einnig um það hvort einhver lið sem telja sig vera í topp sex í austrinu muni enda í umspili áður en þeir veltu fyrir sér hvaða tvíeyki væri það besta í deildinni. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira