Rekstur Haga virðist vera í góðum farveg en það er óhætt að segja að markaðsaðstæður séu nokkuð krefjandi. Jakobsson Capital hefur hækkað verðmat sitt á félaginu í ljósi þess hve vel gekk á síðasta ársfjórðungi í 83,6 krónur á hlut eða um 2,5 prósent. Verðmatsgengið er 17 prósent hærra en markaðsgengið fyrir opnun markaða í morgun.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.