Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði var lítið annað gert en að hafa samband við starfsmenn útgerðar og mætti yfirvélstjóri skipsins á vettvang og tókst að rétta skipið af með að dæla sjó milli tanka í skipinu.
Tók það skamman tíma að rétta skipið af að sögn slökkviliðs.
Svanur RE er uppsjávarskip í eigu Brims.


