Sú yngsta til að vera kosin sú besta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 22:00 Sophia Smith með ungum aðdáenda eftir leik með bandaríska landsliðinu í vetur. Getty/Erin Chang Knattspyrnukonan Sophia Smith hjá Portland Thorns var í gær valin mikilvægasti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar á þessu tímabili. Smith fékk þessi verðlaun aðeins nokkrum dögum fyrir að hún og félagar hennar mæta Kansas City Current í úrslitaleik um bandaríska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Smith skrifar söguna með því að fá þennan eftirsótta titil því hún er aðeins 22 ára gömul og sú yngsta í sögunni til að vera kosin sú besta í NWSL deildinni. Smith skoraði 14 mörk í 18 leikjum og bætti við þremur stoðsendingum. Hún endaði sem næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Alex Morgan sem skoraði sextán mörk fyrir San Diego Wave. Morgan varð önnur í kjörinu en þriðja var hin brasilíska Debinha hjá North Carolina Courage. Smith skoraði þrjú af mörkum sínum úr vítum en alls átti hún fjóra leiki með tveimur mörkum. It means everything to me. I think it shows a lot more about my teammates thought because I wouldn t be here without them. @JakeZivin talks with the youngest @nwsl MVP in league history, Sophia Smith. pic.twitter.com/Dd9ePGc7pY— X - Portland Thorns FC (@ThornsFC) October 27, 2022 Smith, sem fæddist í ágúst 2000, var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 eftir að hafa spilað með Stanford Cardinal í háskólaboltanum. Hún hefur þegar skorað 11 mörk í 25 landsleikjum fyrir Bandaríkin. „Ef ég segi alveg eins og er þá á engin orð. Þetta er svo sérstakt fyrir mig og ég væri ekki í þessari stöðu nema fyrir alla trúna og allan stuðninginn sem ég hef í kringum mig,“ skrifaði Sophia Smith á samfélagsmiðla sína. Naomi Girma hjá San Diego Wave var bæði valin nýliði ársins og besti varnarmaður ársins. Hin kanadíska Kailen Sheridan var valin besti markvörður deildarinnar. " ." How the long drive from Fort Collins to Denver propelled @sophsssmith from budding youth star to the #USWNT The Journey: Sophia Smith pic.twitter.com/EL1tO3NaOr— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) October 26, 2022 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Smith fékk þessi verðlaun aðeins nokkrum dögum fyrir að hún og félagar hennar mæta Kansas City Current í úrslitaleik um bandaríska meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by National Women's Soccer League (@nwsl) Smith skrifar söguna með því að fá þennan eftirsótta titil því hún er aðeins 22 ára gömul og sú yngsta í sögunni til að vera kosin sú besta í NWSL deildinni. Smith skoraði 14 mörk í 18 leikjum og bætti við þremur stoðsendingum. Hún endaði sem næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar á eftir Alex Morgan sem skoraði sextán mörk fyrir San Diego Wave. Morgan varð önnur í kjörinu en þriðja var hin brasilíska Debinha hjá North Carolina Courage. Smith skoraði þrjú af mörkum sínum úr vítum en alls átti hún fjóra leiki með tveimur mörkum. It means everything to me. I think it shows a lot more about my teammates thought because I wouldn t be here without them. @JakeZivin talks with the youngest @nwsl MVP in league history, Sophia Smith. pic.twitter.com/Dd9ePGc7pY— X - Portland Thorns FC (@ThornsFC) October 27, 2022 Smith, sem fæddist í ágúst 2000, var valin fyrst í nýliðavalinu 2020 eftir að hafa spilað með Stanford Cardinal í háskólaboltanum. Hún hefur þegar skorað 11 mörk í 25 landsleikjum fyrir Bandaríkin. „Ef ég segi alveg eins og er þá á engin orð. Þetta er svo sérstakt fyrir mig og ég væri ekki í þessari stöðu nema fyrir alla trúna og allan stuðninginn sem ég hef í kringum mig,“ skrifaði Sophia Smith á samfélagsmiðla sína. Naomi Girma hjá San Diego Wave var bæði valin nýliði ársins og besti varnarmaður ársins. Hin kanadíska Kailen Sheridan var valin besti markvörður deildarinnar. " ." How the long drive from Fort Collins to Denver propelled @sophsssmith from budding youth star to the #USWNT The Journey: Sophia Smith pic.twitter.com/EL1tO3NaOr— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) October 26, 2022
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti