Hvergi skjól á fjármálamörkuðum
![Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, sagði að vátryggingastarfsemi félagsins hafi verið rekin með hagnað í sex og hálf ár.](https://www.visir.is/i/D08D5238A45D1619295EC9AADE7420BF69E8E5633F35C49C30C409CEBCAF9F4B_713x0.jpg)
Afkoma Sjóvár á undanförnum tveimur ársfjórðungum varpar ljósi á hvernig sveiflur í afkomu af vátryggingarekstri og fjárfestingum vegur á móti hvor öðru. Hagnaður af vátryggingum var 478 milljónir en tap af fjárfestingastarfsemi nam 163 milljónum. Þetta samband var ekki til staðar á undanförnum tveimur árum vegna peningaprentunar í Covid-19 og fjármálamarkaðir hækkuðu samhliða.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/289E9D0D3B0AB8196C5E4F2BEAA89C6809F033FD01C2CC1A871647B2431F0A73_308x200.jpg)
Sjóvá stækkaði stöðu sína í Marel fyrir um 800 milljónir á skömmum tíma
Sjóvá margfaldaði hlutabréfastöðu sína í Marel yfir nokkurra vikna tímabil í aðdraganda þess að íslenski markaðurinn var færður upp í flokk nýmarkaðsríkja hjá FTSE vísitölufyrirtækinu í byrjun vikunnar.