Kvartar ekki undan því að stelpurnar séu miklu fleiri í hestafræði á Hólum Kristján Már Unnarsson skrifar 30. október 2022 07:57 Guðmar Frey Magnússon, nemandi í hestafræðinni á Hólum, er frá Íbishóli í Skagafirði. Sigurjón Ólason „Já, rektorinn er bóndinn á Hólum. Hann þarf að sjá til þess að það verði borið hér á tún, að það verði heyjað og hrossin rekin í afrétt, og náð í þau og réttað, og allt þetta sem þarf að gera,“ segir Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 um Hóla í Hjaltadal kynnumst við hestafræðideild háskólans. Við hesthúsið hittum við nemendahóp. Reiðkennararnir Klara Sveinbjörnsdóttir og Ingunn Ingólfsdóttir eru að fara í reiðtúr með fyrsta árs nema. Þar vekur það athygli okkar að við sjáum bara stelpur. Þær Klara Sveinbjörnsdóttir og Ingunn Ingólfsdóttir eru reiðkennarar á Hólum.Sigurjón Ólason „Já. Við bara köllum á íslenska og útlenda stráka að koma og vera með okkur og sækja um í skólann,“ svara þær. -Er þá reiðmennskan að verða svona uppáhald stúlkna en strákar kannski telja sig ekki þurfa að fá kennsluna, eða hvað? „Já, ég veit ekki hvort þetta eru líka inntökuskilyrðin í skólann sem eru aðeins að aftra því að strákarnir komi með,“ svarar Klara. -Þeir standast bara ekki kröfurnar? „Það er spurningin,“ svarar Ingunn. Nemendur á fyrsta ári í reiðtúr. Í hópnum sjáum við bara stelpur.Sigurjón Ólason Í hesthúsinu sjáum við reyndar stráka, þeirra á meðal Guðmar Frey Magnússon frá Íbishóli í Skagafirði. Við höfum orð á því við hann að okkur finnist vera miklu fleiri stelpur í hestanáminu á Hólum. „Það er bara meira fyrir okkur,“ svarar Guðmar og glottir. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum: Hér má sjá kafla þar sem fjallað er um Hóladómkirkju og merkustu gripi hennar: Þátturinn um Hóla verður endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 15:55. Einnig má nálgast hann á streymisveitunni Stöð 2 +. Næsti þáttur Um land allt fjallar um Fljótin í Skagafirði og er hann á dagskrá á mánudagskvöld klukkan 19:10. Hér má sjá kynningarstiklu: Um land allt Hestar Skagafjörður Háskólar Landbúnaður Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Hóladómkirkja talin geyma eldri gripi en áður var álitið Líkur eru taldar á að skírnarfontur Hóladómkirkju sé mun eldri en áður hefur verið talið og gæti verið sjöhundruð ára gamall og þar með elsti gripur kirkjunnar. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi Hólabiskup, veltir því upp hvort telja megi kirkjuna frá fjórtándu öld, miðað við elstu steinana í henni. 27. október 2022 21:41 Helsta valdasetur fyrri alda er orðið höfuðból hestamennsku „Ég hef stundum sagt að mér finnist Norðlendingar svolítið kaþólskari í hugsun en Sunnlendingar,“ segir Solveig Lára Guðmundsdóttur, fráfarandi vígslubiskup á Hólum, þegar hún fræðir okkur um biskupssetrið og sögu biskupanna. Þannig haldi Norðlendingar mikið upp á Jón Arason og hafi reist turn Hóladómkirkju til minningar um síðasta kaþólska biskupinn fyrir siðaskipti. 24. október 2022 09:31 Þurfa að kunna íslensku til að komast í hestafræði á Hólum Um fjörutíu prósent nemenda sem komast að í hestafræði við Háskólann á Hólum eru útlendingar, og það þrátt fyrir að það sé inntökuskilyrði að geta talað íslensku. Rektor segir skólann útskrifa að minnsta kosti tíu sendiherra á hverju vori. 1. október 2022 22:11 Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fleiri fréttir Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sjá meira
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 um Hóla í Hjaltadal kynnumst við hestafræðideild háskólans. Við hesthúsið hittum við nemendahóp. Reiðkennararnir Klara Sveinbjörnsdóttir og Ingunn Ingólfsdóttir eru að fara í reiðtúr með fyrsta árs nema. Þar vekur það athygli okkar að við sjáum bara stelpur. Þær Klara Sveinbjörnsdóttir og Ingunn Ingólfsdóttir eru reiðkennarar á Hólum.Sigurjón Ólason „Já. Við bara köllum á íslenska og útlenda stráka að koma og vera með okkur og sækja um í skólann,“ svara þær. -Er þá reiðmennskan að verða svona uppáhald stúlkna en strákar kannski telja sig ekki þurfa að fá kennsluna, eða hvað? „Já, ég veit ekki hvort þetta eru líka inntökuskilyrðin í skólann sem eru aðeins að aftra því að strákarnir komi með,“ svarar Klara. -Þeir standast bara ekki kröfurnar? „Það er spurningin,“ svarar Ingunn. Nemendur á fyrsta ári í reiðtúr. Í hópnum sjáum við bara stelpur.Sigurjón Ólason Í hesthúsinu sjáum við reyndar stráka, þeirra á meðal Guðmar Frey Magnússon frá Íbishóli í Skagafirði. Við höfum orð á því við hann að okkur finnist vera miklu fleiri stelpur í hestanáminu á Hólum. „Það er bara meira fyrir okkur,“ svarar Guðmar og glottir. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum: Hér má sjá kafla þar sem fjallað er um Hóladómkirkju og merkustu gripi hennar: Þátturinn um Hóla verður endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 15:55. Einnig má nálgast hann á streymisveitunni Stöð 2 +. Næsti þáttur Um land allt fjallar um Fljótin í Skagafirði og er hann á dagskrá á mánudagskvöld klukkan 19:10. Hér má sjá kynningarstiklu:
Um land allt Hestar Skagafjörður Háskólar Landbúnaður Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Hóladómkirkja talin geyma eldri gripi en áður var álitið Líkur eru taldar á að skírnarfontur Hóladómkirkju sé mun eldri en áður hefur verið talið og gæti verið sjöhundruð ára gamall og þar með elsti gripur kirkjunnar. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi Hólabiskup, veltir því upp hvort telja megi kirkjuna frá fjórtándu öld, miðað við elstu steinana í henni. 27. október 2022 21:41 Helsta valdasetur fyrri alda er orðið höfuðból hestamennsku „Ég hef stundum sagt að mér finnist Norðlendingar svolítið kaþólskari í hugsun en Sunnlendingar,“ segir Solveig Lára Guðmundsdóttur, fráfarandi vígslubiskup á Hólum, þegar hún fræðir okkur um biskupssetrið og sögu biskupanna. Þannig haldi Norðlendingar mikið upp á Jón Arason og hafi reist turn Hóladómkirkju til minningar um síðasta kaþólska biskupinn fyrir siðaskipti. 24. október 2022 09:31 Þurfa að kunna íslensku til að komast í hestafræði á Hólum Um fjörutíu prósent nemenda sem komast að í hestafræði við Háskólann á Hólum eru útlendingar, og það þrátt fyrir að það sé inntökuskilyrði að geta talað íslensku. Rektor segir skólann útskrifa að minnsta kosti tíu sendiherra á hverju vori. 1. október 2022 22:11 Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fleiri fréttir Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sjá meira
Hóladómkirkja talin geyma eldri gripi en áður var álitið Líkur eru taldar á að skírnarfontur Hóladómkirkju sé mun eldri en áður hefur verið talið og gæti verið sjöhundruð ára gamall og þar með elsti gripur kirkjunnar. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi Hólabiskup, veltir því upp hvort telja megi kirkjuna frá fjórtándu öld, miðað við elstu steinana í henni. 27. október 2022 21:41
Helsta valdasetur fyrri alda er orðið höfuðból hestamennsku „Ég hef stundum sagt að mér finnist Norðlendingar svolítið kaþólskari í hugsun en Sunnlendingar,“ segir Solveig Lára Guðmundsdóttur, fráfarandi vígslubiskup á Hólum, þegar hún fræðir okkur um biskupssetrið og sögu biskupanna. Þannig haldi Norðlendingar mikið upp á Jón Arason og hafi reist turn Hóladómkirkju til minningar um síðasta kaþólska biskupinn fyrir siðaskipti. 24. október 2022 09:31
Þurfa að kunna íslensku til að komast í hestafræði á Hólum Um fjörutíu prósent nemenda sem komast að í hestafræði við Háskólann á Hólum eru útlendingar, og það þrátt fyrir að það sé inntökuskilyrði að geta talað íslensku. Rektor segir skólann útskrifa að minnsta kosti tíu sendiherra á hverju vori. 1. október 2022 22:11