Utanríkisráðherra vill grípa til aðgerða gagnvart rússneskum álframleiðendum
![Þórdís Kolbrún R Gylfadóttir utanríkisráðherra styður viðskiptaþvinganir gagnvart rússneskum álframleiðendum.](https://www.visir.is/i/94DE52F4C1F6B0EC144187613DBC911A00718D3D51E642D76B6A9C4C687F7465_713x0.jpg)
Þórdís Kolbrún R Gylfadóttir, utanríkisráðherra, vill að Vesturlönd grípi til aðgerða gagnvart rússneskum áliðnaði. Um það bil helmingur evrópskar álframeiðslu hefur stöðvast vegna hækkandi raforkukostnaðar, en á sama tíma flæðir rússnesk ál inn í birgðageymslur í Evrópu.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/C55AA9FABE728280A9D17B73FD0AB5E4864410D55EA04A1B2AFD434BE41B8F4D_308x200.jpg)
Stærsti hluthafi Century Aluminum styður ekki viðskiptabann á rússneskt ál
Eigandi 46 prósent hlutafjár Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls við Grundartanga, leggst gegn því að vestræn stjórnvöld leggi viðskiptabann á rússneskt ál. Stórir álframleiðendur á heimsvísu hafa kallað eftir því að viðskipti með rússneska málma verði settar hömlur líkt og gert hefur verið með ýmsar aðrar hrávörur.