Engir nýir starfsmenn nema nauðsyn beri til Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 13:08 Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs og oddviti Framsóknarflokksins, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Samfylkingarinnar. Í dag kynnti meirihluti Framsóknar, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata fjárhagsáætlun sína. Vísir/Stöð 2 Útkomuspá á rekstri A-hluta borgarinnar gerir ráð fyrir rúmlega fimmtán milljarða króna halla í ár. Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaðan verði orðin jákvæð frá og með árinu 2024. Fyrsta fjárhagsáætlun meirihluta borgarstjórnar var kynnt í dag. Í áætluninni er gert ráð fyrir áframhaldandi fullri fjármögnun á framlínuþjónustu en aðhaldi í öðrum rekstri borgarinnar. Með því verður hægt að koma til móts við áherslur Græna plansins um græna og vaxandi borg að sögn borgarstjóra. Fjármálastefna borgarinnar var einnig lögð fyrir borgarstjórn í dag en hún byggir að miklu leiti á sjálfbærnigildum. Meðal meginmarkmiða í fjármálastjórn borgarinnar verður að tryggja fulla fjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks, að ná fram hagræðingu í rekstri og lækkun launaútgjalda í hlutfalli af tekjum og að uppbygging á nýjum skólum og leikskólum verði í forgangi. Afkoma af rekstri A-hluta borgarinnar fyrri hluta ársins 2022 var talsvert lakari en áætlanir gerðu ráð fyrir, einkum vegna verðbólgu og vanfjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks. Útkomuspá gerir ráð fyrir halla upp á 15,3 milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir því að rekstrarniðurstaða borgarinnar verði orðin jákvæð frá og með árinu 2024. Í fjárhagsáætluninni er aðhalds í framlögum til málaflokka gætt og sett fram áætlun um aðgerðir með hliðsjón af markmiði fjármálastefnu um jafnvægi í rekstri. Á næstu misserum er ekki gert ráð fyrir ráðningum í störf sem losna nema brýna nauðsyn beri til. Nánar má lesa um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2023 hér og fimm ára áætlun borgarinnar hér. Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Í áætluninni er gert ráð fyrir áframhaldandi fullri fjármögnun á framlínuþjónustu en aðhaldi í öðrum rekstri borgarinnar. Með því verður hægt að koma til móts við áherslur Græna plansins um græna og vaxandi borg að sögn borgarstjóra. Fjármálastefna borgarinnar var einnig lögð fyrir borgarstjórn í dag en hún byggir að miklu leiti á sjálfbærnigildum. Meðal meginmarkmiða í fjármálastjórn borgarinnar verður að tryggja fulla fjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks, að ná fram hagræðingu í rekstri og lækkun launaútgjalda í hlutfalli af tekjum og að uppbygging á nýjum skólum og leikskólum verði í forgangi. Afkoma af rekstri A-hluta borgarinnar fyrri hluta ársins 2022 var talsvert lakari en áætlanir gerðu ráð fyrir, einkum vegna verðbólgu og vanfjármögnun á rekstri málaflokks fatlaðs fólks. Útkomuspá gerir ráð fyrir halla upp á 15,3 milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir því að rekstrarniðurstaða borgarinnar verði orðin jákvæð frá og með árinu 2024. Í fjárhagsáætluninni er aðhalds í framlögum til málaflokka gætt og sett fram áætlun um aðgerðir með hliðsjón af markmiði fjármálastefnu um jafnvægi í rekstri. Á næstu misserum er ekki gert ráð fyrir ráðningum í störf sem losna nema brýna nauðsyn beri til. Nánar má lesa um fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 2023 hér og fimm ára áætlun borgarinnar hér.
Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Sérstök öryggisstofnun í startholunum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira