Gulla til formennsku fyrir flokkinn okkar allra Birgir Gunnlaugsson skrifar 1. nóvember 2022 17:32 Guðlaugur Þór Þórðarson var formaður Fjölnis á þeim árum sem ég gengdi varaformennsku í félaginu. Gulli tók við Fjölni á umbrotatímum, æskuárin voru liðin hjá félaginu og framundan að vaxa úr grasi. Gulli tók við ágætu búi hjá Fjölni en undir hans forystu stækkaði félagið og dafnaði í að verða eitt stærsta íþrótta- og ungmennafélag Íslands. Fjöldi sjálfboðaliða margfaldaðist, fjöldi deilda jókst og um tíð rak Fjölnir 14 deildir af hinum ýmsu íþróttum og hugleikjum fyrir unga fólkið í Grafarvogi.Gulli lagði drög að aðstöðu uppbyggingu félagsins til áratuga með samningi við Reýkjavík sem undirritaður var á Fjölnisvellinum af honum og þáverandi valdhöfum í Reykjavík. Gulli hefur einstakan hæfileika til að virkja og sameina afl grasrótarinnar, leiða saman ólíka einstaklinga, kalla fram það besta í hverjum einstaklingi til hagsbóta fyrir ríkari málefni og virkja fólk á þann hátt sem hentar hverjum og einum best og skilar mestum árangri. Gulli er traustur og góður vinur, einlægur, heiðarlegur og fyrst of fremst góð manneskja. Við unnum saman hjá Fjölni í nokkur ár og síðar í íþróttanefnd stjórnvalda, svo eitthvað sé nefnt. Við vorum ekki alltaf sammála um lausnirnar en slíkri stöðu kann Gulli vel að vinna úr, hann hlustar eftir því sem er sameiginlegt og vinnur út frá því. Virðing hans fyrir samfélaginu og fólkinu er alger. Ef ég þekki einhvern þjón fólksins þá er það Gulli. Núna köllum við til Guðlaugs og viljum að hann vinni veg Sjálfstæðisflokksins sem mestan sem nýr formaður, líkt og hann hefur gert fyrir þau málefni sem hann hefur hingað til lagt lið með einstökum árangri. Við verðum að fá hann til að rjúfa kyrrstöðuna og endurvekja þau gildi sem við svo mörg fylgjum af heilhug.Ég hef verið verkamaður allt mitt líf, alinn upp af einstæðri móður sem vann myrkrana á milli til að sjá fyrir fimm barna hópi. Eins og móðir mín er ég Sjálfstæðismaður - engin stefna hefur fært okkur betri lífsgæði og engin flokkur rúmað jafn ólíkar skoðanir. Það er mér mikill heiður að fá að leggja Gulla lið, hvetja til að gegna formennsku fyrir flokkinn okkrar allra. Birgir Gunnlaugsson Hugbúnaðarsérfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Evrópa og sjálfstæði Íslands Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Heilnæmt samfélag, betri lífskjör og jöfn tækifæri fyrir öll Unnur Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Viðreisn, evran og Finnland Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Við þurfum þingmann eins og Ágúst Bjarna Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Heildræn sýn á sköpunina Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson var formaður Fjölnis á þeim árum sem ég gengdi varaformennsku í félaginu. Gulli tók við Fjölni á umbrotatímum, æskuárin voru liðin hjá félaginu og framundan að vaxa úr grasi. Gulli tók við ágætu búi hjá Fjölni en undir hans forystu stækkaði félagið og dafnaði í að verða eitt stærsta íþrótta- og ungmennafélag Íslands. Fjöldi sjálfboðaliða margfaldaðist, fjöldi deilda jókst og um tíð rak Fjölnir 14 deildir af hinum ýmsu íþróttum og hugleikjum fyrir unga fólkið í Grafarvogi.Gulli lagði drög að aðstöðu uppbyggingu félagsins til áratuga með samningi við Reýkjavík sem undirritaður var á Fjölnisvellinum af honum og þáverandi valdhöfum í Reykjavík. Gulli hefur einstakan hæfileika til að virkja og sameina afl grasrótarinnar, leiða saman ólíka einstaklinga, kalla fram það besta í hverjum einstaklingi til hagsbóta fyrir ríkari málefni og virkja fólk á þann hátt sem hentar hverjum og einum best og skilar mestum árangri. Gulli er traustur og góður vinur, einlægur, heiðarlegur og fyrst of fremst góð manneskja. Við unnum saman hjá Fjölni í nokkur ár og síðar í íþróttanefnd stjórnvalda, svo eitthvað sé nefnt. Við vorum ekki alltaf sammála um lausnirnar en slíkri stöðu kann Gulli vel að vinna úr, hann hlustar eftir því sem er sameiginlegt og vinnur út frá því. Virðing hans fyrir samfélaginu og fólkinu er alger. Ef ég þekki einhvern þjón fólksins þá er það Gulli. Núna köllum við til Guðlaugs og viljum að hann vinni veg Sjálfstæðisflokksins sem mestan sem nýr formaður, líkt og hann hefur gert fyrir þau málefni sem hann hefur hingað til lagt lið með einstökum árangri. Við verðum að fá hann til að rjúfa kyrrstöðuna og endurvekja þau gildi sem við svo mörg fylgjum af heilhug.Ég hef verið verkamaður allt mitt líf, alinn upp af einstæðri móður sem vann myrkrana á milli til að sjá fyrir fimm barna hópi. Eins og móðir mín er ég Sjálfstæðismaður - engin stefna hefur fært okkur betri lífsgæði og engin flokkur rúmað jafn ólíkar skoðanir. Það er mér mikill heiður að fá að leggja Gulla lið, hvetja til að gegna formennsku fyrir flokkinn okkrar allra. Birgir Gunnlaugsson Hugbúnaðarsérfræðingur
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Mölunarverksmiðja eða umhverfisvæn matvælaframleiðsla Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Fleiri staðreyndir um jafnlaunavottun – íþyngjandi og kostnaðarsamt regluverk Gunnar Ármannsson skrifar
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun