Taylor Swift heldur á tónleikaferðalag Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. nóvember 2022 20:46 Taylor tilkynnti dagsetningar Bandaríkjahluta tónleikaferðalagsins fyrr í dag. Getty/Terry Wyatt, Twitter/Taylor Swift Söngkonan ástsæla, Taylor Swift tilkynnti aðdáendum sínum fyrr í dag að nýtt tónleikaferðalag hennar, „Eras Tour“ myndi hefjast í mars á næsta ári. Þetta er fyrsta tónleikaferðalag Swift síðan árið 2018 þegar hún fór um víðan völl vegna plötu sinnar „Reputation.“ Dagsetningarnar sem kynntar hafa verið ná aðeins yfir Bandaríkin og virðist sá hluti tónleikaferðalagsins standa yfir frá mars fram í ágúst á næsta ári. Dagsetningar fyrir önnur lönd heimsins hafa ekki verið kynntar að svo staddar en þær eru sagða væntanlegar. Variety greinir frá þessu. Frá því að hún hélt síðast á tónleikaferðalag hefur Swift gefið út 4 nýjar plötur, þær „Lover,“ „Folklore,“ „Evermore,“ og „Midnights“ ásamt því að hafa einnig gefið út tvær plötur í endurupptöku. Því er óhætt að segja að af nógu sé að taka fyrir Swift þegar hún kemur fram á ný. Tónlistarfólkið sem mun hita upp fyrir hana á tónleikaferðalaginu er ekki af verri endanum en það eru Haim systur, Hljómsveitin Paramore og Phoebe Bridges ásamt fleirum. Nýjasta plata Swift „Midnights“ hefur vakið mikla lukku eftir að hún kom út 21. október. Tónlistarkonan hefur til dæmis slegið met hvað varðar fjölda laga í topp tíu sætum Billboard listans en lög hennar af nýju plötunni skipa öll sætin. Þetta er í fyrsta sinn í 64 ára sögu listans sem þetta gerist. Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í bráð Söngkonan Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í náinni framtíð í viðtali Graham Norton. Hún gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Myndband við eitt laganna á plötunni hefur þó verið umdeilt og talið ýta undir fitufordóma. 28. október 2022 18:01 Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. 31. október 2022 18:37 Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þetta er fyrsta tónleikaferðalag Swift síðan árið 2018 þegar hún fór um víðan völl vegna plötu sinnar „Reputation.“ Dagsetningarnar sem kynntar hafa verið ná aðeins yfir Bandaríkin og virðist sá hluti tónleikaferðalagsins standa yfir frá mars fram í ágúst á næsta ári. Dagsetningar fyrir önnur lönd heimsins hafa ekki verið kynntar að svo staddar en þær eru sagða væntanlegar. Variety greinir frá þessu. Frá því að hún hélt síðast á tónleikaferðalag hefur Swift gefið út 4 nýjar plötur, þær „Lover,“ „Folklore,“ „Evermore,“ og „Midnights“ ásamt því að hafa einnig gefið út tvær plötur í endurupptöku. Því er óhætt að segja að af nógu sé að taka fyrir Swift þegar hún kemur fram á ný. Tónlistarfólkið sem mun hita upp fyrir hana á tónleikaferðalaginu er ekki af verri endanum en það eru Haim systur, Hljómsveitin Paramore og Phoebe Bridges ásamt fleirum. Nýjasta plata Swift „Midnights“ hefur vakið mikla lukku eftir að hún kom út 21. október. Tónlistarkonan hefur til dæmis slegið met hvað varðar fjölda laga í topp tíu sætum Billboard listans en lög hennar af nýju plötunni skipa öll sætin. Þetta er í fyrsta sinn í 64 ára sögu listans sem þetta gerist.
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í bráð Söngkonan Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í náinni framtíð í viðtali Graham Norton. Hún gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Myndband við eitt laganna á plötunni hefur þó verið umdeilt og talið ýta undir fitufordóma. 28. október 2022 18:01 Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. 31. október 2022 18:37 Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í bráð Söngkonan Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í náinni framtíð í viðtali Graham Norton. Hún gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Myndband við eitt laganna á plötunni hefur þó verið umdeilt og talið ýta undir fitufordóma. 28. október 2022 18:01
Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. 31. október 2022 18:37
Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29