Bestu mennirnir á grasi og gervigrasi í Bestu deildinni í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 11:00 Matthías Vilhjálmsson skoraði flest mörk á grasi í Bestu deildinni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Bestu deild karla lauk um síðustu helgi og þar hafa verið krýndir bæði markakóngur og stoðsendingakóngur deildarinnar í sumar. En hvernig kom þetta út eftir því hvort menn voru að spila á grasi eða gervigrasi. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um það hvaða leikmenn sköruðu fram úr á náttúrulegu grasi og hverjir skiluðu mestu á gervigrasinu. KR, FH, ÍBV, Keflavík, ÍA og Leiknir spiluðu heimaleiki sína á grasi en Breiðablik, KA, Víkingur, Stjarnan, Valur og Fram spiluðu heimaleiki sína á gervigrasi. Það voru því jafnmörg graslið og gervigrasið í Bestu deildinni en þeir leikmenn sem spiluðu heimaleiki sína á grasi eða gervigrasi höfðu auðvitað forskot á því að skila mörkum eða stoðsendingum á því undirlagi. Patrik Johannesen hjá Keflavík og Matthías Vilhjálmsson hjá FH skoruðu flest grasmörk í sumar eða níu slík hvor en þeir voru einu marki á undan Skagamanninum Eyþór Aron Wöhler. Markakóngur deildarinnar, Nökkvi Þeyr Þórisson, skoraði flest gervigrasmörk eða 12 af 17 mörkum sínum. Framarinn Guðmundur Magnússon skoraði líka sautján mörk í sumar en ellefu þeirra litu dagsins ljós á gervigrasi. Alex Freyr Hilmarsson hjá ÍBV og Atli Sigurjónsson hjá KR gáfu flestar stoðsendingar á grasi eða sex hvor en Framarinn Tiago Fernandes gaf flestar stoðsendingar á gervigrasi eða ellefu sem var einni fleiri en Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson. Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir Pálsson skipti þessu vel á milli grasleikja og gervigrasleikja og endaði í þriðja sætinu á báðum listum með átta stoðsendingar á gervigrasi en fimm á grasi. Frá leik Leiknis og Keflavíkur sem átti að fara fram á grasi en var færður yfir á gervigras.Vísir/Tjörvi Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 Besta deild karla Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um það hvaða leikmenn sköruðu fram úr á náttúrulegu grasi og hverjir skiluðu mestu á gervigrasinu. KR, FH, ÍBV, Keflavík, ÍA og Leiknir spiluðu heimaleiki sína á grasi en Breiðablik, KA, Víkingur, Stjarnan, Valur og Fram spiluðu heimaleiki sína á gervigrasi. Það voru því jafnmörg graslið og gervigrasið í Bestu deildinni en þeir leikmenn sem spiluðu heimaleiki sína á grasi eða gervigrasi höfðu auðvitað forskot á því að skila mörkum eða stoðsendingum á því undirlagi. Patrik Johannesen hjá Keflavík og Matthías Vilhjálmsson hjá FH skoruðu flest grasmörk í sumar eða níu slík hvor en þeir voru einu marki á undan Skagamanninum Eyþór Aron Wöhler. Markakóngur deildarinnar, Nökkvi Þeyr Þórisson, skoraði flest gervigrasmörk eða 12 af 17 mörkum sínum. Framarinn Guðmundur Magnússon skoraði líka sautján mörk í sumar en ellefu þeirra litu dagsins ljós á gervigrasi. Alex Freyr Hilmarsson hjá ÍBV og Atli Sigurjónsson hjá KR gáfu flestar stoðsendingar á grasi eða sex hvor en Framarinn Tiago Fernandes gaf flestar stoðsendingar á gervigrasi eða ellefu sem var einni fleiri en Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson. Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir Pálsson skipti þessu vel á milli grasleikja og gervigrasleikja og endaði í þriðja sætinu á báðum listum með átta stoðsendingar á gervigrasi en fimm á grasi. Frá leik Leiknis og Keflavíkur sem átti að fara fram á grasi en var færður yfir á gervigras.Vísir/Tjörvi Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5
Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5
Besta deild karla Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira