Biðja fólk um að hætta að skilja eftir sokka fyrir Dobby Elísabet Hanna skrifar 4. nóvember 2022 12:31 Sokkar á gröf Dobby geta valdið usla. Youtube/Wizarding World Aðdáendur Harry Potter myndanna hafa vinsamlegast verið beðnir um að hætta að skilja eftir sokka við gröf húsálfsins Dobby af umhverfisfulltrúum í Whales. Líkt og aðdáendur Harry Potter ævintýrisins muna eflaust eftir lést skáldsagnapersónan, húsálfurinn Dobby, þegar hann var að bjarga þríeykinu Harry, Ron og Hermione. Það var hin illa Bellatrix Lestrange sem sá til þess í sjöundu myndinni um galdrastrákinn. Í myndinni er gröf hans sýnd í Pembrokeshire á Freshwater ströndinni í Whales en í dag stendur þar enn minnisvarði. Á honum stendur: „HÉR HVÍLIR DOBBY, FRJÁLS ÁLFUR.“ View this post on Instagram A post shared by Katie Wiseman (@katiewiseman95) Umhverfishættan sem hefur myndast, samkvæmt Washington Post, er búin að vera vandamál í meira en tíu ár. Aðdáendur myndanna hvaðanæva úr heiminum hafa komið að minnisvarðanum og skilið eftir málaða steina, aðra hluti eða sokka. Sokkarnir virðast vera að valda mesta uslanum og gætu stofnað dýralífi á svæðinu í hættu. Yfirvöld í Whales ætluðu að fjarlægja minnisvarðann en tóku ákvörðun í síðustu viku um það að leyfa honum að standa undir þeim skilyrðum að aðdáendur hætti að skilja eftir sokka og aðra hluti til heiðurs Dobby. View this post on Instagram A post shared by Jon & Nia (@twowelshtravellers) Í kvikmyndunum losnaði Dobby undan áralangri þjónustu við Malfoy fjölskylduna þegar Harry plataði Lucius Malfoy til þess að gefa álfinum flík, sokk. Með því að fá flík frá húsbóndanum varð Dobby frjáls álfur. Það er því sérstök tenging á milli skáldsagnapersónunnar og sokka. Hollywood Bretland Tengdar fréttir „Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01 Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42 Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Líkt og aðdáendur Harry Potter ævintýrisins muna eflaust eftir lést skáldsagnapersónan, húsálfurinn Dobby, þegar hann var að bjarga þríeykinu Harry, Ron og Hermione. Það var hin illa Bellatrix Lestrange sem sá til þess í sjöundu myndinni um galdrastrákinn. Í myndinni er gröf hans sýnd í Pembrokeshire á Freshwater ströndinni í Whales en í dag stendur þar enn minnisvarði. Á honum stendur: „HÉR HVÍLIR DOBBY, FRJÁLS ÁLFUR.“ View this post on Instagram A post shared by Katie Wiseman (@katiewiseman95) Umhverfishættan sem hefur myndast, samkvæmt Washington Post, er búin að vera vandamál í meira en tíu ár. Aðdáendur myndanna hvaðanæva úr heiminum hafa komið að minnisvarðanum og skilið eftir málaða steina, aðra hluti eða sokka. Sokkarnir virðast vera að valda mesta uslanum og gætu stofnað dýralífi á svæðinu í hættu. Yfirvöld í Whales ætluðu að fjarlægja minnisvarðann en tóku ákvörðun í síðustu viku um það að leyfa honum að standa undir þeim skilyrðum að aðdáendur hætti að skilja eftir sokka og aðra hluti til heiðurs Dobby. View this post on Instagram A post shared by Jon & Nia (@twowelshtravellers) Í kvikmyndunum losnaði Dobby undan áralangri þjónustu við Malfoy fjölskylduna þegar Harry plataði Lucius Malfoy til þess að gefa álfinum flík, sokk. Með því að fá flík frá húsbóndanum varð Dobby frjáls álfur. Það er því sérstök tenging á milli skáldsagnapersónunnar og sokka.
Hollywood Bretland Tengdar fréttir „Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01 Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42 Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
„Við erum sálufélagar“ Harry Potter leikarinn Tom Felton opnaði sig um mótleikkonu sína Emmu Watson í nýju bókinni sinni Beyond the Wand. Emma skrifaði sjálf kafla í bókinni þar sem hún kallar leikarann sálufélaga sinn. 17. október 2022 20:01
Harry Potter leikarar minnast Robbie Coltrane: Maður með risa hjarta sem lét alla fara að hlæja Leikarinn Robbie Coltrane lést á föstudag, 72 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir leik sinn sem Hagrid í Harry Potter kvikmyndunum. Viðbrögðin við andláti Coltrane hafa ekki látið á sér standa og hafa aðdáendur sem og leikarar Harry Potter kvikmyndanna minnst hans á samfélagsmiðlum. 16. október 2022 21:42
Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. 14. október 2022 16:58