Íslendingar Evrópumeistarar í jólalögum og vögguvísum Bjarki Sigurðsson skrifar 4. nóvember 2022 09:10 Mariah Carey er enn eitt árið komin á vinsældalista Íslendinga á Spotify. Getty/Jeff Kravitz Jólalög eru mætt á vinsældalista Íslands á Spotify. Tvö erlend jólalög eru á listanum en líklegt er að fleiri bætist við á næstu dögum. Írar eru eina Evrópuþjóðin sem einnig er komin með jólalag á sinn vinsældalista. Lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariah Carey er sem stendur í 26. sæti vinsældalista Íslands á Spotify. Neðar á listanum má svo finna Last Christmas með Wham sem er í 45. sæti listans. Last Christmas mætti á listann í dag en Carey er búin að sitja þar síðan í gær. Einungis ein Evrópuþjóð er einnig komið í jólaskap í byrjun nóvember og eru það Írar. All I Want for Christmas Is You er í 33. sæti listans þar. Þar eru með einungis eitt lag á sínum lista og skáka því ekki íslenskum jólabörnum þetta árið. Spotify-notkun Íslendinga er þó í sérflokki og er það líklegast söngkonunni Hafdísi Huld að þakka. Hún er eini tónlistarmaður Evrópu sem er með heila barnaplötu á vinsældalista Spotify. Öll fimmtán lögin af plötunni Vögguvísur eru nefnilega á listanum og raða sér í 4. til 28. sæti. Séu lög Hafdísar fjarlægð af listanum er jólalag Mariah Carey í 12. sæti. Jól Tónlist Spotify Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Lagið All I Want for Christmas Is You með söngkonunni Mariah Carey er sem stendur í 26. sæti vinsældalista Íslands á Spotify. Neðar á listanum má svo finna Last Christmas með Wham sem er í 45. sæti listans. Last Christmas mætti á listann í dag en Carey er búin að sitja þar síðan í gær. Einungis ein Evrópuþjóð er einnig komið í jólaskap í byrjun nóvember og eru það Írar. All I Want for Christmas Is You er í 33. sæti listans þar. Þar eru með einungis eitt lag á sínum lista og skáka því ekki íslenskum jólabörnum þetta árið. Spotify-notkun Íslendinga er þó í sérflokki og er það líklegast söngkonunni Hafdísi Huld að þakka. Hún er eini tónlistarmaður Evrópu sem er með heila barnaplötu á vinsældalista Spotify. Öll fimmtán lögin af plötunni Vögguvísur eru nefnilega á listanum og raða sér í 4. til 28. sæti. Séu lög Hafdísar fjarlægð af listanum er jólalag Mariah Carey í 12. sæti.
Jól Tónlist Spotify Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira