Myndaveisla: „Mannlegur harmleikur og hugleiðing um réttlæti og hefnd“ Elísabet Hanna skrifar 6. nóvember 2022 13:01 Þetta er fyrsta bókin frá Skúla en ekki sú síðasta. Aðsend Rithöfundurinn Skúli Sigurðsson var að gefa út sína fyrstu bók sem ber heitið Stóri bróðir. Hún er saga um hefnd, réttlæti, kærleika, missi, ofbeldi og gamlar syndir. Kápa bókarinnar er úr smiðju Ragnars Helga Ólafssonar. Blaðamaður heyrði í Skúla og fékk að heyra meira um sköpunarferlið: Hvenær hófst ferlið að skrifa bókina?Ég byrjaði á henni í desember 2018 en var þá búinn að vera með vísi að hugmyndinni í huga um skeið. Á þessum tíma bjó ég í Jórdaníu og vann fyrir Sameinuðu þjóðirnar og því gengu skrifin hægt. Ég lauk svo við handritið hér heima haustið 2021. útgáfupartý Stóri bróðirKristinn Magnússon Hvernig myndir þú lýsa þínu sköpunarferli?Bæði Stóri bróðir og bók númer tvö, sem er nokkurn veginn tilbúin, byrjuðu sem „hvað ef?“ spurningar. Þetta voru agnarsmáar hugmyndir sem ég velti svo fyrir mér og bætti kjöti á beinin. Fljótlega vissi ég hvert ég stefndi með sögurnar og þegar á líður leiðir söguþráðurinn mann í mark, þetta skrifar sig eiginlega sjálft. Aðalmálið er að gefa sér tíma, setjast niður og skrifa. Hvaðan kom hugmyndin?Það má segja að hún komi víða að. Þjóðfélagsumræðan hér á landi og erlendis var mér efniviður, hvernig hún pólaríserast stundum og allt er málað í svörtu og hvítu. Ég notaði mikið bakgrunn minn sem blaðamaður og ýmsar hugleiðingar um glæpi og refsingu úr laganámi mínu, án þess að þetta sé sérstaklega heimspekileg saga. Að auki sótti ég innblástur í ýmsar bækur og ekki síður kvikmyndir. Við nánari umhugsun kom hugmyndin eiginlega ekki víða að, hún kom til mín úr öllum áttum. Í boðinu ræddi Skúli við stóra bróður sinn um Stóra bróður.Kristinn Magnússon Hvernig myndir þú lýsa sögunni?Ætli hún sé ekki ráðgáta og spennutryllir, í sirka jöfnum hlutföllum. Hún er líka mannlegur harmleikur og hugleiðing um réttlæti og hefnd. Fyrst og fremst er Stóri bróðir þó bara glæpasaga, krimmi og reyfari. Hvað er framundan?Aðallega það að koma Stóra bróður á framfæri og koma bókinni á siglingu í jólabókaflóðinu. Ég held að þetta sé saga sem fari vel í landann ef hann er til í að gefa nýjum höfundi séns. Svo þarf að klára handritahandrit aðð að annarri bókinni. Drápa, útgefandinn minn, lofar því innan á kápunni á Stóra bróður að næsta bók komi út haustið 2023. Við látum það standast. Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá útgáfu bókarinnar: Útgáfupartý.Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Bræðurnir ræddu bókina í veislunni.Kristinn Magnússon Bræður.Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Bókmenntir Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Myndaveisla: Forsætisráðherra gefur út glæpasögu Það var líf og fjör í útgáfuteiti glæpasögunnar Reykjavík í Iðnó í gær og má með sanni segja að höfundar bókarinnar séu óvanalegt teymi en það eru þau Ragnar Jónasson, rithöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Lífið á Vísi tók púlsinn á þessu tvíeyki. 26. október 2022 15:07 Myndaveisla frá Idol prufunum Fyrstu dómaraprufum í Idolinu er lokið og hafa örlög þeirra sem komust í þær verið ráðin. Það eru þau Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet sem sitja í dómarasætunum. 13. október 2022 20:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Blaðamaður heyrði í Skúla og fékk að heyra meira um sköpunarferlið: Hvenær hófst ferlið að skrifa bókina?Ég byrjaði á henni í desember 2018 en var þá búinn að vera með vísi að hugmyndinni í huga um skeið. Á þessum tíma bjó ég í Jórdaníu og vann fyrir Sameinuðu þjóðirnar og því gengu skrifin hægt. Ég lauk svo við handritið hér heima haustið 2021. útgáfupartý Stóri bróðirKristinn Magnússon Hvernig myndir þú lýsa þínu sköpunarferli?Bæði Stóri bróðir og bók númer tvö, sem er nokkurn veginn tilbúin, byrjuðu sem „hvað ef?“ spurningar. Þetta voru agnarsmáar hugmyndir sem ég velti svo fyrir mér og bætti kjöti á beinin. Fljótlega vissi ég hvert ég stefndi með sögurnar og þegar á líður leiðir söguþráðurinn mann í mark, þetta skrifar sig eiginlega sjálft. Aðalmálið er að gefa sér tíma, setjast niður og skrifa. Hvaðan kom hugmyndin?Það má segja að hún komi víða að. Þjóðfélagsumræðan hér á landi og erlendis var mér efniviður, hvernig hún pólaríserast stundum og allt er málað í svörtu og hvítu. Ég notaði mikið bakgrunn minn sem blaðamaður og ýmsar hugleiðingar um glæpi og refsingu úr laganámi mínu, án þess að þetta sé sérstaklega heimspekileg saga. Að auki sótti ég innblástur í ýmsar bækur og ekki síður kvikmyndir. Við nánari umhugsun kom hugmyndin eiginlega ekki víða að, hún kom til mín úr öllum áttum. Í boðinu ræddi Skúli við stóra bróður sinn um Stóra bróður.Kristinn Magnússon Hvernig myndir þú lýsa sögunni?Ætli hún sé ekki ráðgáta og spennutryllir, í sirka jöfnum hlutföllum. Hún er líka mannlegur harmleikur og hugleiðing um réttlæti og hefnd. Fyrst og fremst er Stóri bróðir þó bara glæpasaga, krimmi og reyfari. Hvað er framundan?Aðallega það að koma Stóra bróður á framfæri og koma bókinni á siglingu í jólabókaflóðinu. Ég held að þetta sé saga sem fari vel í landann ef hann er til í að gefa nýjum höfundi séns. Svo þarf að klára handritahandrit aðð að annarri bókinni. Drápa, útgefandinn minn, lofar því innan á kápunni á Stóra bróður að næsta bók komi út haustið 2023. Við látum það standast. Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá útgáfu bókarinnar: Útgáfupartý.Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Bræðurnir ræddu bókina í veislunni.Kristinn Magnússon Bræður.Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon Kristinn Magnússon
Bókmenntir Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Myndaveisla: Forsætisráðherra gefur út glæpasögu Það var líf og fjör í útgáfuteiti glæpasögunnar Reykjavík í Iðnó í gær og má með sanni segja að höfundar bókarinnar séu óvanalegt teymi en það eru þau Ragnar Jónasson, rithöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Lífið á Vísi tók púlsinn á þessu tvíeyki. 26. október 2022 15:07 Myndaveisla frá Idol prufunum Fyrstu dómaraprufum í Idolinu er lokið og hafa örlög þeirra sem komust í þær verið ráðin. Það eru þau Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet sem sitja í dómarasætunum. 13. október 2022 20:01 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00
Myndaveisla: Forsætisráðherra gefur út glæpasögu Það var líf og fjör í útgáfuteiti glæpasögunnar Reykjavík í Iðnó í gær og má með sanni segja að höfundar bókarinnar séu óvanalegt teymi en það eru þau Ragnar Jónasson, rithöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Lífið á Vísi tók púlsinn á þessu tvíeyki. 26. október 2022 15:07
Myndaveisla frá Idol prufunum Fyrstu dómaraprufum í Idolinu er lokið og hafa örlög þeirra sem komust í þær verið ráðin. Það eru þau Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Daníel Ágúst og Bríet sem sitja í dómarasætunum. 13. október 2022 20:01