Noregur og Svíþjóð bæði með fullt hús stiga á EM Smári Jökull Jónsson skrifar 6. nóvember 2022 23:01 Stine Bredal Oftedal í kröppum dansi gegn varnarmönnum Sviss í leiknum í dag. Vísir/Getty Noregur og Svíþjóð eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki þjóðanna á Evrópumóti kvenna í handknattleik en mótið fer fram í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi. Noregur undir stjórn Þóris Hergeirssonar var algjöran yfirburðasigur á Sviss í dag þar sem lokatölur urðu 38--21. Noregur var strax komið með tíu marka forskot í hálfleik og liðið er nú komið með fjögur stig í A-riðli en Sviss hefur tapað báðum sínum leikjum. Stine Bredal Oftedal skoraði sex mörk fyrir Noreg í leiknum og Silje Solberg markvörður liðsins varði nærri helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Í hinum leiknum í A-riðli vann Króatía sigur á Ungverjum en króatíska liðið tapaði með níu marka mun fyrir Noregi í fyrstu umferðinni á meðan Ungverjar unnu Sviss. Það var fremur lítið skorað í viðureign liðanna en Króatía leiddi 10-7 í hálfleik. Þær héldu frumkvæðinu í síðari hálfleik og unnu að lokum 21-18 sigur og eru þar með komnar á blað í keppninni. Valentina Blazevic var langmarkahæst hjá Króatíu í dag með níu mörk en Viktoria Lukacs skoraði fjögur fyrir Ungverjaland. Þá átti Tea Pijevic stórleik í marki Króatíu. Svíar eru sömuleiðis með fullt hús stiga eftir sigur á heimakonum frá Slóveníu í dag. Slóvenía náði því ekki að fylgja eftir góðum sigri á Dönum í fyrstu umferðinni. Svíar leiddu 14-13 í hálfleik í dag en í síðari hálfleik gjörsamlega pökkuðu þær Slóvenunum saman og unnu að lokum 33-22 sigur. Nathalie Hagman skoraði níu mörk fyrir Svíþjóð í leiknum og Jamina Roberts átta. Ana Gros var markahæst hjá Slóveníu með fimm mörk. Danir voru ekki lengi að hrista af sér tapið gegn Slóveníu og unnu stórsigur á Serbíu. Danir leiddu 18-11 í hálfleik og héldu svo áfram í síðari hálfleik og unnu að lokum 34-21 sigur. Sarah Iversen, Kathrine Heindahl og Trine Jensen Östergaard skoruðu allar fjögur mörk fyrir Dani í dag og bæði Sandra Toft og Rebecca Reinhardt voru frábærar í markinu. Á morgun fara fram þrír leikir. Þýskaland tekur á móti Svartfellingum, Spánn á móti Póllandi og þá mætast lið Rúmeníu og Frakklands. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Noregur undir stjórn Þóris Hergeirssonar var algjöran yfirburðasigur á Sviss í dag þar sem lokatölur urðu 38--21. Noregur var strax komið með tíu marka forskot í hálfleik og liðið er nú komið með fjögur stig í A-riðli en Sviss hefur tapað báðum sínum leikjum. Stine Bredal Oftedal skoraði sex mörk fyrir Noreg í leiknum og Silje Solberg markvörður liðsins varði nærri helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Í hinum leiknum í A-riðli vann Króatía sigur á Ungverjum en króatíska liðið tapaði með níu marka mun fyrir Noregi í fyrstu umferðinni á meðan Ungverjar unnu Sviss. Það var fremur lítið skorað í viðureign liðanna en Króatía leiddi 10-7 í hálfleik. Þær héldu frumkvæðinu í síðari hálfleik og unnu að lokum 21-18 sigur og eru þar með komnar á blað í keppninni. Valentina Blazevic var langmarkahæst hjá Króatíu í dag með níu mörk en Viktoria Lukacs skoraði fjögur fyrir Ungverjaland. Þá átti Tea Pijevic stórleik í marki Króatíu. Svíar eru sömuleiðis með fullt hús stiga eftir sigur á heimakonum frá Slóveníu í dag. Slóvenía náði því ekki að fylgja eftir góðum sigri á Dönum í fyrstu umferðinni. Svíar leiddu 14-13 í hálfleik í dag en í síðari hálfleik gjörsamlega pökkuðu þær Slóvenunum saman og unnu að lokum 33-22 sigur. Nathalie Hagman skoraði níu mörk fyrir Svíþjóð í leiknum og Jamina Roberts átta. Ana Gros var markahæst hjá Slóveníu með fimm mörk. Danir voru ekki lengi að hrista af sér tapið gegn Slóveníu og unnu stórsigur á Serbíu. Danir leiddu 18-11 í hálfleik og héldu svo áfram í síðari hálfleik og unnu að lokum 34-21 sigur. Sarah Iversen, Kathrine Heindahl og Trine Jensen Östergaard skoruðu allar fjögur mörk fyrir Dani í dag og bæði Sandra Toft og Rebecca Reinhardt voru frábærar í markinu. Á morgun fara fram þrír leikir. Þýskaland tekur á móti Svartfellingum, Spánn á móti Póllandi og þá mætast lið Rúmeníu og Frakklands.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti