EM kvenna í handbolta 2022 Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Handbolti 11.9.2024 12:01 Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Norska handboltakonan Camilla Herrem þekkir það betur en flestir að spila undir stjórn Þóris Hergeirssonar með norska handboltalandsliðinu og hún hrósar íslenska þjálfaranum mikið. Handbolti 10.9.2024 07:42 „Ég vona við mætum með kassann úti“ Reynsluboltinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er klár í slaginn fyrir kvöldið þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svíum í undankeppni EM 2024. Handbolti 28.2.2024 16:31 Aldís Ásta: Leiðinlegt að vera ekki valin á HM en gott að vera komin aftur Aldís Ásta Heimisdóttir spilar sem atvinnumaður hjá sænska félaginu Skara og þekkir því vel sænska handboltann. Handbolti 28.2.2024 15:00 Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. Handbolti 25.11.2022 10:00 „Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. Handbolti 24.11.2022 11:01 „Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. Handbolti 23.11.2022 09:00 Norsku Evrópumeistararnir skipta með sér 51 milljón í sigurbónus Leikmenn norska kvennalandsliðsins í handbolta skipta með sér 3,6 milljónum norskra króna í bónus fyrir sigurinn á EM. Það jafngildir tæplega 51 milljónum íslenskra króna. Handbolti 22.11.2022 17:00 María sagði frá möntru pabba „kóngs“ Knattspyrnukonan María Þórisdóttir er skiljanlega stolt af pabba sínum, Þóri Hergeirssyni, sem orðinn er sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar. Handbolti 21.11.2022 13:00 Þórir tók Evrópumetið af Bengt og Breivik og heimsmetið af Onesta Þórir Hergeirsson tók til sína alls konar met með frábærum árangri sínum á Evrópumóti kvenna í handbolta sem lauk í gær. Handbolti 21.11.2022 10:01 Noregur kom til baka og tryggði sér níunda Evrópumeistaratitilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari kvenna í handknattleik þegar þær unnu 27-25 sigur á Dönum í úrslitaleik. Þórir Hergeirsson vinnur þar með sín níundu gullverðlaun á stórmóti sem þjálfari norska liðsins. Handbolti 20.11.2022 21:07 Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun eftir framlengingu Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun á Evrópumótinu í handknattleik þegar þær lögðu Frakka 27-25 í framlengdum leik. Þetta eru þriðju verðlaun Svartfellinga á stórmóti. Handbolti 20.11.2022 18:53 Þórir Hergeirs forviða á spurningu blaðamanns | „Heimskasta spurning sem ég hef heyrt“ Þórir Hergeirsson er á leið í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti í dag þegar stelpurnar hans í norska handboltalandsliðinu mæta Dönum í úrslitaleik EM. Handbolti 20.11.2022 07:00 Noregur mætir Danmörku í úrslitum EM Noregur, lið Þóris Hergeirssonar, er komið í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir frábæran sigur á Frakklandi í kvöld. Noregur er ríkjandi meistari en lið Þóris varð Evrópumeistari eftir sigur á Frakklandi árið 2020. Handbolti 18.11.2022 21:03 Danmörk í úrslitaleik Evrópumótsins Danmörk er komið í úrslit EM kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Svartfjallalandi, lokatölur 27-23. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort það verði Noregur eða Frakkland sem mætir Danmörku í úrslitum. Handbolti 18.11.2022 19:01 Kristín og sænsku stelpurnar tóku fimmta sætið Hinn sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir var í sigurliði Svíþjóðar í dag þegar þær sænsku tryggðu sér fimmta sætið á EM kvenna í handbolta með fimm marka sigri á Hollandi. Handbolti 18.11.2022 15:34 Dönum létt eftir kórónuveirukaos Eftir umtalsvert krísuástand í herbúðum danska kvennalandsliðsins í handbolta er nú orðið ljóst að allir leikmenn liðsins eru gjaldgengir í leikinn við Svartfjallaland í dag í undanúrslitum EM. Handbolti 18.11.2022 11:30 Danir hirtu efsta sætið af Norðmönnum Danir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg að velli í síðasta leik liðanna í milliriðli á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld. Danir hirða þar með efsta sæti riðilsins af Norðmönnum og mæta Svartfjallalandi í undanúrslitum. Noregur mætir hins vegar Frakklandi sem valtaði yfir Spán í kvöld. Handbolti 16.11.2022 21:24 Öruggir sigrar hjá Svíum og Hollendingum Svíar og Hollendingar unnu örugga sigra í leikjum sínum í lokaumferð milliriðla á Evrópumótinu í handknattleik. Hvorugt liðið á möguleika á því að komast í undanúrslit keppninnar. Handbolti 16.11.2022 18:30 Ungverjar hjálpuðu dönsku stelpunum inn í undanúrslit á EM Danmörk er komið í undanúrslit á EM kvenna í handbolta og það án þess að spila. Þær fengu fína hjálp frá Ungverjum sem enduðu drauma heimastúlkna í milliriðli eitt. Handbolti 16.11.2022 16:52 Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. Handbolti 16.11.2022 13:31 Frakkar og Svartfellingar í undanúrslit Frakkland og Svartfjallaland eru á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í handbolta, en þjóðirnar unnu báðar sigra í kvöld. Handbolti 15.11.2022 21:03 Svíþjóð heldur í vonina um að komast í undanúrslit Svíþjóð vann góðan fimm marka sigur á Ungverjalandi á EM kvenna í handbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að Svíþjóð á enn möguleika á að komast í undanúrslit. Handbolti 14.11.2022 22:20 Noregur enn með fullt hús stiga og komið í undanúrslit Noregur vann Slóveníu í fyrri leik dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta. Lokatölur 26-23 og er lið Þóris Hergeirssonar enn með fullt hús stiga í milliriðli. Handbolti 14.11.2022 18:46 Þrjár af fjórum bestu í heimi spila fyrir Þóri Að mati norska blaðamannsins Stigs Nygård spila þrjár af fjórum bestu handboltakonum heims undir stjórn Þóris Hergeirssonar í norska landsliðinu. Handbolti 14.11.2022 15:00 Frakkar hirtu toppsætið | Jafnt hjá Hollendingum og Spánverjum Tveir leikir fóru fram í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar og Spánverjar gerðu jafntefli í fyrri leik kvölsins, 29-29, og Frakkar unnu öruggan átta marka sigur gegn Svartfellingum í toppslag riðilsins, 27-19. Handbolti 13.11.2022 22:30 Norðmenn og Danir deila toppsætinu Noregur og Danmörk deila toppsæti milliriðils eitt eftir leiki kvöldsins á Evrópumóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggan níu marka sigur gegn Króatíu, 26-17, og Norðmenn höfðu betur gegn Svíum, . Handbolti 12.11.2022 20:59 Flautumark tryggði Rúmeníu sigur Rúmenía vann Spán með minnsta mun í milliriðli Evrópumóts kvenna í handbolta. Sigurmarkið kom í þann mund sem lokaflautið gall. Fyrr í dag vann Þýskaland sannfærðan sigur á Hollandi. Handbolti 11.11.2022 21:39 Slóvenía vann stórsigur og Danir kreistu fram sigur gegn Ungverjum Keppni í milliriðlum Evópumóts kvenna í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. Slóvenía vann öruggan átta marka sigur gegn Króötum, 26-18, og Danir þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Ungverjum, en unnu að lokum nauman tveggja marka sigur, 29-27. Handbolti 10.11.2022 21:10 Fagnaði marki mótherjanna á EM Enn á ný komu upp stórundarlegar aðstæður á stórmóti í handbolta þegar Spánn og Þýskaland spiluðu í lokaleik sínum í riðlinum á HM kvenna í handbolta í gær. Handbolti 10.11.2022 16:30 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Handbolti 11.9.2024 12:01
Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Norska handboltakonan Camilla Herrem þekkir það betur en flestir að spila undir stjórn Þóris Hergeirssonar með norska handboltalandsliðinu og hún hrósar íslenska þjálfaranum mikið. Handbolti 10.9.2024 07:42
„Ég vona við mætum með kassann úti“ Reynsluboltinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er klár í slaginn fyrir kvöldið þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svíum í undankeppni EM 2024. Handbolti 28.2.2024 16:31
Aldís Ásta: Leiðinlegt að vera ekki valin á HM en gott að vera komin aftur Aldís Ásta Heimisdóttir spilar sem atvinnumaður hjá sænska félaginu Skara og þekkir því vel sænska handboltann. Handbolti 28.2.2024 15:00
Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. Handbolti 25.11.2022 10:00
„Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. Handbolti 24.11.2022 11:01
„Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. Handbolti 23.11.2022 09:00
Norsku Evrópumeistararnir skipta með sér 51 milljón í sigurbónus Leikmenn norska kvennalandsliðsins í handbolta skipta með sér 3,6 milljónum norskra króna í bónus fyrir sigurinn á EM. Það jafngildir tæplega 51 milljónum íslenskra króna. Handbolti 22.11.2022 17:00
María sagði frá möntru pabba „kóngs“ Knattspyrnukonan María Þórisdóttir er skiljanlega stolt af pabba sínum, Þóri Hergeirssyni, sem orðinn er sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar. Handbolti 21.11.2022 13:00
Þórir tók Evrópumetið af Bengt og Breivik og heimsmetið af Onesta Þórir Hergeirsson tók til sína alls konar met með frábærum árangri sínum á Evrópumóti kvenna í handbolta sem lauk í gær. Handbolti 21.11.2022 10:01
Noregur kom til baka og tryggði sér níunda Evrópumeistaratitilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari kvenna í handknattleik þegar þær unnu 27-25 sigur á Dönum í úrslitaleik. Þórir Hergeirsson vinnur þar með sín níundu gullverðlaun á stórmóti sem þjálfari norska liðsins. Handbolti 20.11.2022 21:07
Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun eftir framlengingu Svartfjallaland tryggði sér bronsverðlaun á Evrópumótinu í handknattleik þegar þær lögðu Frakka 27-25 í framlengdum leik. Þetta eru þriðju verðlaun Svartfellinga á stórmóti. Handbolti 20.11.2022 18:53
Þórir Hergeirs forviða á spurningu blaðamanns | „Heimskasta spurning sem ég hef heyrt“ Þórir Hergeirsson er á leið í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti í dag þegar stelpurnar hans í norska handboltalandsliðinu mæta Dönum í úrslitaleik EM. Handbolti 20.11.2022 07:00
Noregur mætir Danmörku í úrslitum EM Noregur, lið Þóris Hergeirssonar, er komið í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir frábæran sigur á Frakklandi í kvöld. Noregur er ríkjandi meistari en lið Þóris varð Evrópumeistari eftir sigur á Frakklandi árið 2020. Handbolti 18.11.2022 21:03
Danmörk í úrslitaleik Evrópumótsins Danmörk er komið í úrslit EM kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Svartfjallalandi, lokatölur 27-23. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort það verði Noregur eða Frakkland sem mætir Danmörku í úrslitum. Handbolti 18.11.2022 19:01
Kristín og sænsku stelpurnar tóku fimmta sætið Hinn sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir var í sigurliði Svíþjóðar í dag þegar þær sænsku tryggðu sér fimmta sætið á EM kvenna í handbolta með fimm marka sigri á Hollandi. Handbolti 18.11.2022 15:34
Dönum létt eftir kórónuveirukaos Eftir umtalsvert krísuástand í herbúðum danska kvennalandsliðsins í handbolta er nú orðið ljóst að allir leikmenn liðsins eru gjaldgengir í leikinn við Svartfjallaland í dag í undanúrslitum EM. Handbolti 18.11.2022 11:30
Danir hirtu efsta sætið af Norðmönnum Danir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg að velli í síðasta leik liðanna í milliriðli á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld. Danir hirða þar með efsta sæti riðilsins af Norðmönnum og mæta Svartfjallalandi í undanúrslitum. Noregur mætir hins vegar Frakklandi sem valtaði yfir Spán í kvöld. Handbolti 16.11.2022 21:24
Öruggir sigrar hjá Svíum og Hollendingum Svíar og Hollendingar unnu örugga sigra í leikjum sínum í lokaumferð milliriðla á Evrópumótinu í handknattleik. Hvorugt liðið á möguleika á því að komast í undanúrslit keppninnar. Handbolti 16.11.2022 18:30
Ungverjar hjálpuðu dönsku stelpunum inn í undanúrslit á EM Danmörk er komið í undanúrslit á EM kvenna í handbolta og það án þess að spila. Þær fengu fína hjálp frá Ungverjum sem enduðu drauma heimastúlkna í milliriðli eitt. Handbolti 16.11.2022 16:52
Eyðimerkurganga Þjóðverja eftir að Dagur kvaddi Eftir tap Þýskalands á EM kvenna í handbolta í gær er ljóst að Þjóðverjar þurfa enn að bíða eftir næstu verðlaunum sínum á stórmóti í handbolta. Handbolti 16.11.2022 13:31
Frakkar og Svartfellingar í undanúrslit Frakkland og Svartfjallaland eru á leið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í handbolta, en þjóðirnar unnu báðar sigra í kvöld. Handbolti 15.11.2022 21:03
Svíþjóð heldur í vonina um að komast í undanúrslit Svíþjóð vann góðan fimm marka sigur á Ungverjalandi á EM kvenna í handbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að Svíþjóð á enn möguleika á að komast í undanúrslit. Handbolti 14.11.2022 22:20
Noregur enn með fullt hús stiga og komið í undanúrslit Noregur vann Slóveníu í fyrri leik dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta. Lokatölur 26-23 og er lið Þóris Hergeirssonar enn með fullt hús stiga í milliriðli. Handbolti 14.11.2022 18:46
Þrjár af fjórum bestu í heimi spila fyrir Þóri Að mati norska blaðamannsins Stigs Nygård spila þrjár af fjórum bestu handboltakonum heims undir stjórn Þóris Hergeirssonar í norska landsliðinu. Handbolti 14.11.2022 15:00
Frakkar hirtu toppsætið | Jafnt hjá Hollendingum og Spánverjum Tveir leikir fóru fram í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Hollendingar og Spánverjar gerðu jafntefli í fyrri leik kvölsins, 29-29, og Frakkar unnu öruggan átta marka sigur gegn Svartfellingum í toppslag riðilsins, 27-19. Handbolti 13.11.2022 22:30
Norðmenn og Danir deila toppsætinu Noregur og Danmörk deila toppsæti milliriðils eitt eftir leiki kvöldsins á Evrópumóti kvenna í handbolta. Danir unnu öruggan níu marka sigur gegn Króatíu, 26-17, og Norðmenn höfðu betur gegn Svíum, . Handbolti 12.11.2022 20:59
Flautumark tryggði Rúmeníu sigur Rúmenía vann Spán með minnsta mun í milliriðli Evrópumóts kvenna í handbolta. Sigurmarkið kom í þann mund sem lokaflautið gall. Fyrr í dag vann Þýskaland sannfærðan sigur á Hollandi. Handbolti 11.11.2022 21:39
Slóvenía vann stórsigur og Danir kreistu fram sigur gegn Ungverjum Keppni í milliriðlum Evópumóts kvenna í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. Slóvenía vann öruggan átta marka sigur gegn Króötum, 26-18, og Danir þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Ungverjum, en unnu að lokum nauman tveggja marka sigur, 29-27. Handbolti 10.11.2022 21:10
Fagnaði marki mótherjanna á EM Enn á ný komu upp stórundarlegar aðstæður á stórmóti í handbolta þegar Spánn og Þýskaland spiluðu í lokaleik sínum í riðlinum á HM kvenna í handbolta í gær. Handbolti 10.11.2022 16:30
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent