LeBron tapaði fyrir gamla liðinu sínu og Lakers áfram í skítamálum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2022 11:20 Allt er í steik hjá LeBron James og félögum hans í Los Angeles Lakers á meðan gamla liðinu hans, Cleveland Cavaliers, gengur allt í haginn. getty/Ronald Martinez LeBron James sótt ekki gull í greipar síns gamla liðs og vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta aukast enn. Lakers tapaði fyrir Cleveland Cavaliers, 100-104, í gær. Cleveland tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu en hefur síðan unnið átta í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Öllu verr gengur hjá Lakers. Liðið hefur tapað sjö af fyrstu níu leikjum sínum og er í fjórtánda og næstneðsta sæti Vesturdeildarinnar. Aðeins Houston Rockets hefur unnið færri leiki en Lakers í vetur, eða bara einn. LeBron var stigahæstur hjá Lakers gegn gamla liðinu sínu með 27 stig. Anthony Davis skoraði nítján stig og tók tólf fráköst en tók bara tvö skot í seinni hálfleik. Donovan Mitchell heldur áfram að spila vel fyrir Cleveland og skilaði 33 stigum. Darius Garland var með 24 stig. Donovan Mitchell and Darius Garland showed out in the Cavs W tonight!Mitchell: 33 PTS, 5 REBGarland: 24 PTS, 4 REB, 7 ASTCleveland has won 8 straight games pic.twitter.com/S7F2JYmuDD— NBA (@NBA) November 6, 2022 Utah Jazz heldur áfram að koma á óvart og vann Los Angeles Clippers í nótt, 102-110. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og þrjú töp. Enginn átti von á því enda skipti Utah nánast öllum sínum bestu mönnum í burtu til að auka líkurnar á að liðið gæti fengið fyrsta valrétt í nýliðavali næsta árs og valið þar franska ungstirnið Victor Wembanyama. Jordan Clarkson skoraði 23 stig fyrir Utah og Collin Sexton 22. Paul George skoraði 34 stig fyrir Clippers sem er í 8. sæti Vesturdeildarinnar. the NBA standings after tonight's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/U24WNht9re— NBA (@NBA) November 7, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington NBA Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Lakers tapaði fyrir Cleveland Cavaliers, 100-104, í gær. Cleveland tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu en hefur síðan unnið átta í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Öllu verr gengur hjá Lakers. Liðið hefur tapað sjö af fyrstu níu leikjum sínum og er í fjórtánda og næstneðsta sæti Vesturdeildarinnar. Aðeins Houston Rockets hefur unnið færri leiki en Lakers í vetur, eða bara einn. LeBron var stigahæstur hjá Lakers gegn gamla liðinu sínu með 27 stig. Anthony Davis skoraði nítján stig og tók tólf fráköst en tók bara tvö skot í seinni hálfleik. Donovan Mitchell heldur áfram að spila vel fyrir Cleveland og skilaði 33 stigum. Darius Garland var með 24 stig. Donovan Mitchell and Darius Garland showed out in the Cavs W tonight!Mitchell: 33 PTS, 5 REBGarland: 24 PTS, 4 REB, 7 ASTCleveland has won 8 straight games pic.twitter.com/S7F2JYmuDD— NBA (@NBA) November 6, 2022 Utah Jazz heldur áfram að koma á óvart og vann Los Angeles Clippers í nótt, 102-110. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og þrjú töp. Enginn átti von á því enda skipti Utah nánast öllum sínum bestu mönnum í burtu til að auka líkurnar á að liðið gæti fengið fyrsta valrétt í nýliðavali næsta árs og valið þar franska ungstirnið Victor Wembanyama. Jordan Clarkson skoraði 23 stig fyrir Utah og Collin Sexton 22. Paul George skoraði 34 stig fyrir Clippers sem er í 8. sæti Vesturdeildarinnar. the NBA standings after tonight's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/U24WNht9re— NBA (@NBA) November 7, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington
LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington
NBA Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum