Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 16:02 Þorvaldur Orri Árnason er kominn í íslenska landsliðið fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM. Vísir/Hulda Margrét Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. Craig er með tvo nýliða í hópnum sínum að þessu sinni eða þá Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Orra Gunnarsson hjá Haukum. Tíu af sextán leikmönnum spila í Subway deildinni og einn í 1. deildinni. Þá eru fimm atvinnumenn í hópnum eða þeir Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason, Hilmar Pétursson, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Hörður Axel Vilhjálmsson er leikjahæstur í hópnum með 95 leiki en Ægir Þór hefur leikið 76 leiki. Þórir G. Þorbjarnarson, Ovideo á Spáni og Martin Hermannsson, Valencia á Spáni, eru báðir meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Craig kallar saman sextán manna hóp til æfinga en það verða síðan tólf leikmenn valdir fyrir hvorn leik. Fyrri leikurinn er á föstudaginn kemur 11. nóvember þegar Georgía kemur í heimsókn í Laugardalshöllina og hefst hann klukkan 19.30. Seinni leikurinn fer fram ytra mánudaginn 14. nóvember gegn Úkraínu og verður hann leikinn í Riga í Lettlandi og hefst hann kl. 14.00 að íslenskum tíma. Þetta eru virkilega mikilvægir leikir sem framundan eru upp á framhalið en Ísland getur styrkt stöðu sína gríðarlega í keppninni með góðum úrslitum. Bæði lið andstæðinga Íslands eru fyrnasterk og léku í haust bæði lokamóti EM, EuroBasket 2022, þar sem bæði lið fóru í 16-liða úrslit. Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði) HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Craig er með tvo nýliða í hópnum sínum að þessu sinni eða þá Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Orra Gunnarsson hjá Haukum. Tíu af sextán leikmönnum spila í Subway deildinni og einn í 1. deildinni. Þá eru fimm atvinnumenn í hópnum eða þeir Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason, Hilmar Pétursson, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Hörður Axel Vilhjálmsson er leikjahæstur í hópnum með 95 leiki en Ægir Þór hefur leikið 76 leiki. Þórir G. Þorbjarnarson, Ovideo á Spáni og Martin Hermannsson, Valencia á Spáni, eru báðir meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Craig kallar saman sextán manna hóp til æfinga en það verða síðan tólf leikmenn valdir fyrir hvorn leik. Fyrri leikurinn er á föstudaginn kemur 11. nóvember þegar Georgía kemur í heimsókn í Laugardalshöllina og hefst hann klukkan 19.30. Seinni leikurinn fer fram ytra mánudaginn 14. nóvember gegn Úkraínu og verður hann leikinn í Riga í Lettlandi og hefst hann kl. 14.00 að íslenskum tíma. Þetta eru virkilega mikilvægir leikir sem framundan eru upp á framhalið en Ísland getur styrkt stöðu sína gríðarlega í keppninni með góðum úrslitum. Bæði lið andstæðinga Íslands eru fyrnasterk og léku í haust bæði lokamóti EM, EuroBasket 2022, þar sem bæði lið fóru í 16-liða úrslit. Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði)
Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði)
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum