David Beckham náði goðsagnakenndu Spice Girls augnabliki á filmu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 9. nóvember 2022 13:30 Hinar goðsagnakenndu Kryddpíur tóku lagið saman um helgina, aðeins nokkrum dögum eftir að þær gáfu út afmælisplötuna Spiceworld 25. Getty/Jeff Kravitz Myndskeið sem fótboltamaðurinn David Beckham birti á Instagram í gær hefur vakið mikla athygli. Á myndskeiðinu má sjá hinar goðsagnakenndu Kryddpíur samankomnar í góðum gír að taka Spice Girls smellinn vinsæla Say You'll Be There. Þær Mel C, Victoria Beckham, Emma Bunton og Geri Halliwell voru samankomnar um helgina til þess að fagna síðbúnu fimmtugsafmæli Geri eða Ginger Spice. Kryddpían Mel B, eða Scary Spice, var þó fjarri góðu gamni í þetta skiptið. Það er óhætt að segja að stelpurnar hafi tekið yfir dansgólfið þegar lagið Say You'll Be There var spilað. Þær sungu og dönsuðu með og höfðu greinilega engu gleymt. „Það var svo dásamlegt að fagna Ginger um helgina en jafnvel enn dásamlegra að ná þessu augnabliki hjá stelpunum. Vinkonur til lífstíðar,“ skrifaði David Beckham, eiginmaður Victoriu, Posh Spice. Tók hann fram að Mel B hafi verið sárt saknað. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Það er óhætt að segja að hljómsveitin Spice Girls hafi verið ein vinsælasta stúlknasveit heims. Þær störfuðu til ársins 2001, en komu þó fram nokkrum sinnum eftir það. Sveitin kom svo saman árið 2019, þá í fyrsta skipti í ellefu ár, og fór á tónleikaferðalag um Bretlandseyjar. Þær voru þó aðeins fjórar, því Victoria ákvað að taka ekki þátt. Sveitin fór á tónleikaferðalag um Bretlandseyjar árið 2019. Victoria Beckham, Posh Spice, var þó ekki með.Getty/Dave J Hogan „Við verðum að gera þetta aftur“ Hljómsveitin átti svo 25 ára afmæli á síðasta ári og bjuggust þá margir við því að sveitin myndi taka saman á ný og halda afmælistónleika. Svo varð þó ekki, en bæði Baby Spice og Sporty Spice hafa sagt það í viðtölum að það hafi staðið til, en heimsfaraldurinn hafi sett strik í reikninginn. „Við erum að ræða þetta. Við erum stöðugt að ræða þetta. Það var alltaf ætlunin. Við héldum þessa æðislegu tónleika á Bretlandseyjum fyrir tveimur árum. Það var það besta sem við höfum nokkurn tíman gert. Sköpunarkrafturinn var ótrúlegur og þetta var svo gaman. Við verðum að gera þetta aftur,“ sagði Mel C eða Sporty Spice í viðtali í The Ellen DeGeneres Show í fyrra. Nú í nóvember kom svo út sérstök afmælisútgáfa af metsöluplötunni Spiceworld. Platan, sem ber heitið Spiceworld 25, inniheldur tíu vinsælustu lög sveitarinnar, ásamt remix útgáfum og áður óútgefnu efni. Það varð allt vitlaust þegar Kryddpíurnar komu fram á lokaathöfn Ólympíuleikanna árið 2012 sem fóru fram í London.Getty/Jeff J Mitchell Vinna í því að ná Victoriu aftur Platan kom út á Spotify á föstudaginn síðasta og aðeins þremur dögum seinna birti Beckham myndbandið af stelpunum syngja saman. Myndbandið þótti sérstaklega merkilegt í ljósi þess að þar virtist Victoria njóta þess að syngja með stelpunum. Hún hefur ekki sungið með sveitinni síðan á Ólympíuleikunum árið 2012. „Við erum að vinna í því að fá Victoriu aftur. Ég get ekki gefið upp neinn nákvæman tíman, en þetta er eitthvað sem okkur langar til að gera. Við erum að reyna koma þessu í kring. Victoria er alltaf höfð með í öllum ákvarðanatökum. Við viljum bara að hún sé hamingjusöm, en það er draumur okkar að ná henni aftur,“ sagði Mel C í viðtali við tímaritið People fyrir ári síðan. Miðað við myndskeiðið af stelpunum er aldrei að vita nema sá draumur gæti ræst. Tónlist Samfélagsmiðlar Bretland Hollywood Tengdar fréttir Segir að brotið hafi verið á sér fyrir fyrstu tónleika Kryddpíanna Melanie Chisholm, betur þekkt sem Melanie C eða Sporty Spice, segir að á sér hafi verið brotið kynferðislega kvöldið fyrir fyrstu tónleika stúlknasveitarinnar Spice Girls árið 1998. Melanie skrifar um þetta í ævisögu sinni Who I Am og ræddi atvikið í hlaðvarpsþættinum How To Fail. 15. september 2022 08:30 Kryddpíur í raunveruleikaþætti Kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B, einnig þekktar sem Baby Spice og Scary Spice, eru komnar í nýtt hlutverk við að blekkja fólk á samfélagsmiðlum í raunveruleikaþættinum The Circle. 14. maí 2022 13:30 Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. 6. nóvember 2018 14:30 Spice Girls komu af stað orðrómi um endurkomu með nýrri mynd Spice Girls söngkonurnar fimm hittust á fundi í dag. 2. febrúar 2018 17:28 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Þær Mel C, Victoria Beckham, Emma Bunton og Geri Halliwell voru samankomnar um helgina til þess að fagna síðbúnu fimmtugsafmæli Geri eða Ginger Spice. Kryddpían Mel B, eða Scary Spice, var þó fjarri góðu gamni í þetta skiptið. Það er óhætt að segja að stelpurnar hafi tekið yfir dansgólfið þegar lagið Say You'll Be There var spilað. Þær sungu og dönsuðu með og höfðu greinilega engu gleymt. „Það var svo dásamlegt að fagna Ginger um helgina en jafnvel enn dásamlegra að ná þessu augnabliki hjá stelpunum. Vinkonur til lífstíðar,“ skrifaði David Beckham, eiginmaður Victoriu, Posh Spice. Tók hann fram að Mel B hafi verið sárt saknað. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Það er óhætt að segja að hljómsveitin Spice Girls hafi verið ein vinsælasta stúlknasveit heims. Þær störfuðu til ársins 2001, en komu þó fram nokkrum sinnum eftir það. Sveitin kom svo saman árið 2019, þá í fyrsta skipti í ellefu ár, og fór á tónleikaferðalag um Bretlandseyjar. Þær voru þó aðeins fjórar, því Victoria ákvað að taka ekki þátt. Sveitin fór á tónleikaferðalag um Bretlandseyjar árið 2019. Victoria Beckham, Posh Spice, var þó ekki með.Getty/Dave J Hogan „Við verðum að gera þetta aftur“ Hljómsveitin átti svo 25 ára afmæli á síðasta ári og bjuggust þá margir við því að sveitin myndi taka saman á ný og halda afmælistónleika. Svo varð þó ekki, en bæði Baby Spice og Sporty Spice hafa sagt það í viðtölum að það hafi staðið til, en heimsfaraldurinn hafi sett strik í reikninginn. „Við erum að ræða þetta. Við erum stöðugt að ræða þetta. Það var alltaf ætlunin. Við héldum þessa æðislegu tónleika á Bretlandseyjum fyrir tveimur árum. Það var það besta sem við höfum nokkurn tíman gert. Sköpunarkrafturinn var ótrúlegur og þetta var svo gaman. Við verðum að gera þetta aftur,“ sagði Mel C eða Sporty Spice í viðtali í The Ellen DeGeneres Show í fyrra. Nú í nóvember kom svo út sérstök afmælisútgáfa af metsöluplötunni Spiceworld. Platan, sem ber heitið Spiceworld 25, inniheldur tíu vinsælustu lög sveitarinnar, ásamt remix útgáfum og áður óútgefnu efni. Það varð allt vitlaust þegar Kryddpíurnar komu fram á lokaathöfn Ólympíuleikanna árið 2012 sem fóru fram í London.Getty/Jeff J Mitchell Vinna í því að ná Victoriu aftur Platan kom út á Spotify á föstudaginn síðasta og aðeins þremur dögum seinna birti Beckham myndbandið af stelpunum syngja saman. Myndbandið þótti sérstaklega merkilegt í ljósi þess að þar virtist Victoria njóta þess að syngja með stelpunum. Hún hefur ekki sungið með sveitinni síðan á Ólympíuleikunum árið 2012. „Við erum að vinna í því að fá Victoriu aftur. Ég get ekki gefið upp neinn nákvæman tíman, en þetta er eitthvað sem okkur langar til að gera. Við erum að reyna koma þessu í kring. Victoria er alltaf höfð með í öllum ákvarðanatökum. Við viljum bara að hún sé hamingjusöm, en það er draumur okkar að ná henni aftur,“ sagði Mel C í viðtali við tímaritið People fyrir ári síðan. Miðað við myndskeiðið af stelpunum er aldrei að vita nema sá draumur gæti ræst.
Tónlist Samfélagsmiðlar Bretland Hollywood Tengdar fréttir Segir að brotið hafi verið á sér fyrir fyrstu tónleika Kryddpíanna Melanie Chisholm, betur þekkt sem Melanie C eða Sporty Spice, segir að á sér hafi verið brotið kynferðislega kvöldið fyrir fyrstu tónleika stúlknasveitarinnar Spice Girls árið 1998. Melanie skrifar um þetta í ævisögu sinni Who I Am og ræddi atvikið í hlaðvarpsþættinum How To Fail. 15. september 2022 08:30 Kryddpíur í raunveruleikaþætti Kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B, einnig þekktar sem Baby Spice og Scary Spice, eru komnar í nýtt hlutverk við að blekkja fólk á samfélagsmiðlum í raunveruleikaþættinum The Circle. 14. maí 2022 13:30 Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. 6. nóvember 2018 14:30 Spice Girls komu af stað orðrómi um endurkomu með nýrri mynd Spice Girls söngkonurnar fimm hittust á fundi í dag. 2. febrúar 2018 17:28 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Frægar í fantaformi Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Segir að brotið hafi verið á sér fyrir fyrstu tónleika Kryddpíanna Melanie Chisholm, betur þekkt sem Melanie C eða Sporty Spice, segir að á sér hafi verið brotið kynferðislega kvöldið fyrir fyrstu tónleika stúlknasveitarinnar Spice Girls árið 1998. Melanie skrifar um þetta í ævisögu sinni Who I Am og ræddi atvikið í hlaðvarpsþættinum How To Fail. 15. september 2022 08:30
Kryddpíur í raunveruleikaþætti Kryddpíurnar Emma Bunton og Mel B, einnig þekktar sem Baby Spice og Scary Spice, eru komnar í nýtt hlutverk við að blekkja fólk á samfélagsmiðlum í raunveruleikaþættinum The Circle. 14. maí 2022 13:30
Victoria tjáir sig um tónleikaferðalag Spice Girls Ein vinsælasta hljómsveit allra tíma Spice Girls tilkynnti fyrsta tónleikaferðalag sveitarinnar í meira en áratug í gær. 6. nóvember 2018 14:30
Spice Girls komu af stað orðrómi um endurkomu með nýrri mynd Spice Girls söngkonurnar fimm hittust á fundi í dag. 2. febrúar 2018 17:28