Innherji

Hraður við­snúningur á rekstri móður­fé­lags Norður­áls á þriðja fjórðungi

Þórður Gunnarsson skrifar
Álver Norðuráls á Grundartanga er stærsta rekstrareining Century Aluminum. Framleiðslugetan er um 320 þúsund tonn.
Álver Norðuráls á Grundartanga er stærsta rekstrareining Century Aluminum. Framleiðslugetan er um 320 þúsund tonn. Landsvirkjun

Eftir sterkan annan ársfjórðung sem litaðist af ásættanlegu orkuverði og háu álverði, hallaði undan fæti á þriðja fjórðungi hjá Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls á Grundartanga. Félagið birti uppgjör fyrir þriðja fjórðung í vikunni.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×