Á tvö barnabörn í körfuboltalandsliðinu: „Ég er hamingjusamasti maður í dag“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2022 09:30 Ingvar Jónsson er stoltur körfuboltafi. vísir/sigurjón Ingvar Jónsson, körfuboltajöfur úr Hafnarfirði, segir stórkostlegt að eiga tvö barnabörn í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta sem mætir Georgíu í gríðarlega mikilvægum leik í kvöld. Með sigri á Georgíumönnum stíga Íslendingar stórt skref í átt að því að komast á HM í fyrsta sinn. Uppselt er á leikinn sem verður sá fyrsti í Laugardalshöllinni í tvö ár. Í íslenska liðinu að þessu sinni eru frændur, þeir Kári Jónsson og Hilmar Pétursson. Feður þeirra, Jón Arnar og Pétur Ingvarssynir, spiluðu báðir með landsliðinu á sínum tíma. Afi þeirra er svo Ingvar Jónsson sem er stundum kallaður guðfaðir körfuboltans í Hafnarfirði. Guðjón Guðmundsson tók hann tali á æfingu landsliðsins í Laugardalshöll í gær. „Það eru forréttindi og stórkostlegt. Ég er hamingjusamasti maður í dag,“ sagði Ingvar aðspurður hvernig væri að eiga tvo afabörn í landsliðinu. Hann hefur fylgst grannt með gangi mála hjá þeim á körfuboltavellinum frá því voru kornungir og segir þeim enn til. Gaupi bað Ingvar svo um að lýsa þeim Kára og Hilmari sem leikmönnum. Klippa: Viðtal við Ingvar Jónsson „Kári er eftirmynd föður síns. Er ákaflega líkur honum. Hann er ekkert annað en leikstjórnandi í mínum huga en beittur sóknarmaður,“ sagði Ingvar. „Hilmar er ekki alveg eins mikil sprengja en mjög ákveðinn og heldur sínu striki, góður varnarmaður, fer vel með boltann og er góður leikstjórnandi. En hann mætti laga skotið hjá sér.“ En hafa þeir Kári og Hilmar körfuboltaþekkingu frá afa sínum? „Í beinan karllegg,“ svaraði Ingvar léttur. Viðtalið við Ingvar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Tilfinningin er að við þurfum að eiga okkar besta leik“ Íslenska landsliðið í körfubolta leikur einn sinn mikilvægasta leik í sögunni gegn Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins annað kvöld. Með sigri færist íslenska liðið skrefi nær lokakeppni heimsmeistsramótsins. 10. nóvember 2022 20:30 Ægir: Við erum búnir að finna eitthvað mojó Íslenska körfuboltalandsliðið hefur aldrei verið eins nálægt því að komast á HM og það er í dag. Næsti leikur liðsins, á móti Georgíu í Laugardalshöllinni annað kvöld, ræður miklu um hvort HM-draumurinn lifi góðu lífi eða ekki. 10. nóvember 2022 12:02 Hannes: Pínulítið óraunverulegt að vera í þessari stöðu og bara örfáir miðar eftir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í dag um nýjan samning við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen sem mun þjálfa liðið út undankeppni Eurobasket 2025. 9. nóvember 2022 15:30 Sá þaulsætnasti í sögunni stýrir Íslandi áfram Eini landsliðsþjálfarinn sem komið hefur Íslandi í lokakeppni stórmóts í körfubolta, Kanadamaðurinn Craig Pedersen, skrifaði í Laugardalshöllinni í dag undir samning þess efnis að hann þjálfi áfram íslenska karlalandsliðið. 9. nóvember 2022 11:34 „Að vinna þá núna yrði risastórt“ „Það er mjög skemmtileg upplifun að spila um eitthvað svona stórt. Það er mikil spenna og menn verða mjög tilbúnir fyrir þennan leik,“ segir Tryggvi Snær Hlinason. Mikið kemur til með að mæða á honum í leiknum mikilvæga á föstudag við Georgíu, þar sem nánast má segja að sæti á HM í körfubolta sé í húfi. 9. nóvember 2022 11:31 „Náttúrulega galið að Ísland sé að spila um að komast á HM“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson gekk í raðir ítalska félagsins Pesaro eftir stutt stopp hjá uppeldisfélagi sínu, Grindavík. Hann verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Georgíu i Laugardalshöll í forkeppni HM næstkomandi föstudag. 9. nóvember 2022 07:00 „Vissi ekki hvað ég ætti að setja mikið salt í pastavatnið“ Körfuboltamaðurinn Hilmar Pétursson segist njóta sín vel í Þýskalandi þrátt fyrir að það hafi verið stórt stökk að fara frá Breiðabliki og út í atvinnumennsku í sumar. Hann er þakklátur fyrir að vera í íslenska landsliðshópnum sem á möguleika á að komast á HM í fyrsta sinn en mætir Georgíu í afar krefjandi leik á föstudaginn. 8. nóvember 2022 17:31 Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. 8. nóvember 2022 16:02 Misstu af flugi til Íslands og fyrirliðinn mætir rétt fyrir leik Ekki hefur gengið þrautalaust hjá georgíska landsliðinu í körfubolta að komast til Reykjavíkur, til að spila leikinn mikilvæga við Ísland í undankeppni HM karla á föstudaginn. 8. nóvember 2022 16:02 Ísland gæti unnið sig inn á HM á næstu dögum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta á raunhæfa möguleika á því að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn frá upphafi. Samkvæmt styrkleikaröðun FIBA, alþjóða körfuboltasambandsins, er Ísland í hópi þeirra 12 Evrópuþjóða sem líklegastar eru til að komast á HM. 8. nóvember 2022 14:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
Með sigri á Georgíumönnum stíga Íslendingar stórt skref í átt að því að komast á HM í fyrsta sinn. Uppselt er á leikinn sem verður sá fyrsti í Laugardalshöllinni í tvö ár. Í íslenska liðinu að þessu sinni eru frændur, þeir Kári Jónsson og Hilmar Pétursson. Feður þeirra, Jón Arnar og Pétur Ingvarssynir, spiluðu báðir með landsliðinu á sínum tíma. Afi þeirra er svo Ingvar Jónsson sem er stundum kallaður guðfaðir körfuboltans í Hafnarfirði. Guðjón Guðmundsson tók hann tali á æfingu landsliðsins í Laugardalshöll í gær. „Það eru forréttindi og stórkostlegt. Ég er hamingjusamasti maður í dag,“ sagði Ingvar aðspurður hvernig væri að eiga tvo afabörn í landsliðinu. Hann hefur fylgst grannt með gangi mála hjá þeim á körfuboltavellinum frá því voru kornungir og segir þeim enn til. Gaupi bað Ingvar svo um að lýsa þeim Kára og Hilmari sem leikmönnum. Klippa: Viðtal við Ingvar Jónsson „Kári er eftirmynd föður síns. Er ákaflega líkur honum. Hann er ekkert annað en leikstjórnandi í mínum huga en beittur sóknarmaður,“ sagði Ingvar. „Hilmar er ekki alveg eins mikil sprengja en mjög ákveðinn og heldur sínu striki, góður varnarmaður, fer vel með boltann og er góður leikstjórnandi. En hann mætti laga skotið hjá sér.“ En hafa þeir Kári og Hilmar körfuboltaþekkingu frá afa sínum? „Í beinan karllegg,“ svaraði Ingvar léttur. Viðtalið við Ingvar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Tilfinningin er að við þurfum að eiga okkar besta leik“ Íslenska landsliðið í körfubolta leikur einn sinn mikilvægasta leik í sögunni gegn Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins annað kvöld. Með sigri færist íslenska liðið skrefi nær lokakeppni heimsmeistsramótsins. 10. nóvember 2022 20:30 Ægir: Við erum búnir að finna eitthvað mojó Íslenska körfuboltalandsliðið hefur aldrei verið eins nálægt því að komast á HM og það er í dag. Næsti leikur liðsins, á móti Georgíu í Laugardalshöllinni annað kvöld, ræður miklu um hvort HM-draumurinn lifi góðu lífi eða ekki. 10. nóvember 2022 12:02 Hannes: Pínulítið óraunverulegt að vera í þessari stöðu og bara örfáir miðar eftir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í dag um nýjan samning við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen sem mun þjálfa liðið út undankeppni Eurobasket 2025. 9. nóvember 2022 15:30 Sá þaulsætnasti í sögunni stýrir Íslandi áfram Eini landsliðsþjálfarinn sem komið hefur Íslandi í lokakeppni stórmóts í körfubolta, Kanadamaðurinn Craig Pedersen, skrifaði í Laugardalshöllinni í dag undir samning þess efnis að hann þjálfi áfram íslenska karlalandsliðið. 9. nóvember 2022 11:34 „Að vinna þá núna yrði risastórt“ „Það er mjög skemmtileg upplifun að spila um eitthvað svona stórt. Það er mikil spenna og menn verða mjög tilbúnir fyrir þennan leik,“ segir Tryggvi Snær Hlinason. Mikið kemur til með að mæða á honum í leiknum mikilvæga á föstudag við Georgíu, þar sem nánast má segja að sæti á HM í körfubolta sé í húfi. 9. nóvember 2022 11:31 „Náttúrulega galið að Ísland sé að spila um að komast á HM“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson gekk í raðir ítalska félagsins Pesaro eftir stutt stopp hjá uppeldisfélagi sínu, Grindavík. Hann verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Georgíu i Laugardalshöll í forkeppni HM næstkomandi föstudag. 9. nóvember 2022 07:00 „Vissi ekki hvað ég ætti að setja mikið salt í pastavatnið“ Körfuboltamaðurinn Hilmar Pétursson segist njóta sín vel í Þýskalandi þrátt fyrir að það hafi verið stórt stökk að fara frá Breiðabliki og út í atvinnumennsku í sumar. Hann er þakklátur fyrir að vera í íslenska landsliðshópnum sem á möguleika á að komast á HM í fyrsta sinn en mætir Georgíu í afar krefjandi leik á föstudaginn. 8. nóvember 2022 17:31 Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. 8. nóvember 2022 16:02 Misstu af flugi til Íslands og fyrirliðinn mætir rétt fyrir leik Ekki hefur gengið þrautalaust hjá georgíska landsliðinu í körfubolta að komast til Reykjavíkur, til að spila leikinn mikilvæga við Ísland í undankeppni HM karla á föstudaginn. 8. nóvember 2022 16:02 Ísland gæti unnið sig inn á HM á næstu dögum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta á raunhæfa möguleika á því að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn frá upphafi. Samkvæmt styrkleikaröðun FIBA, alþjóða körfuboltasambandsins, er Ísland í hópi þeirra 12 Evrópuþjóða sem líklegastar eru til að komast á HM. 8. nóvember 2022 14:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
„Tilfinningin er að við þurfum að eiga okkar besta leik“ Íslenska landsliðið í körfubolta leikur einn sinn mikilvægasta leik í sögunni gegn Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins annað kvöld. Með sigri færist íslenska liðið skrefi nær lokakeppni heimsmeistsramótsins. 10. nóvember 2022 20:30
Ægir: Við erum búnir að finna eitthvað mojó Íslenska körfuboltalandsliðið hefur aldrei verið eins nálægt því að komast á HM og það er í dag. Næsti leikur liðsins, á móti Georgíu í Laugardalshöllinni annað kvöld, ræður miklu um hvort HM-draumurinn lifi góðu lífi eða ekki. 10. nóvember 2022 12:02
Hannes: Pínulítið óraunverulegt að vera í þessari stöðu og bara örfáir miðar eftir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í dag um nýjan samning við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen sem mun þjálfa liðið út undankeppni Eurobasket 2025. 9. nóvember 2022 15:30
Sá þaulsætnasti í sögunni stýrir Íslandi áfram Eini landsliðsþjálfarinn sem komið hefur Íslandi í lokakeppni stórmóts í körfubolta, Kanadamaðurinn Craig Pedersen, skrifaði í Laugardalshöllinni í dag undir samning þess efnis að hann þjálfi áfram íslenska karlalandsliðið. 9. nóvember 2022 11:34
„Að vinna þá núna yrði risastórt“ „Það er mjög skemmtileg upplifun að spila um eitthvað svona stórt. Það er mikil spenna og menn verða mjög tilbúnir fyrir þennan leik,“ segir Tryggvi Snær Hlinason. Mikið kemur til með að mæða á honum í leiknum mikilvæga á föstudag við Georgíu, þar sem nánast má segja að sæti á HM í körfubolta sé í húfi. 9. nóvember 2022 11:31
„Náttúrulega galið að Ísland sé að spila um að komast á HM“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson gekk í raðir ítalska félagsins Pesaro eftir stutt stopp hjá uppeldisfélagi sínu, Grindavík. Hann verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Georgíu i Laugardalshöll í forkeppni HM næstkomandi föstudag. 9. nóvember 2022 07:00
„Vissi ekki hvað ég ætti að setja mikið salt í pastavatnið“ Körfuboltamaðurinn Hilmar Pétursson segist njóta sín vel í Þýskalandi þrátt fyrir að það hafi verið stórt stökk að fara frá Breiðabliki og út í atvinnumennsku í sumar. Hann er þakklátur fyrir að vera í íslenska landsliðshópnum sem á möguleika á að komast á HM í fyrsta sinn en mætir Georgíu í afar krefjandi leik á föstudaginn. 8. nóvember 2022 17:31
Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. 8. nóvember 2022 16:02
Misstu af flugi til Íslands og fyrirliðinn mætir rétt fyrir leik Ekki hefur gengið þrautalaust hjá georgíska landsliðinu í körfubolta að komast til Reykjavíkur, til að spila leikinn mikilvæga við Ísland í undankeppni HM karla á föstudaginn. 8. nóvember 2022 16:02
Ísland gæti unnið sig inn á HM á næstu dögum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta á raunhæfa möguleika á því að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn frá upphafi. Samkvæmt styrkleikaröðun FIBA, alþjóða körfuboltasambandsins, er Ísland í hópi þeirra 12 Evrópuþjóða sem líklegastar eru til að komast á HM. 8. nóvember 2022 14:30