Magnaður Magnussen kom Haas á ráspól Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 13:45 Hinn danski Kevin Magnussen verður á ráspól í Brasilíu. Formula 1/Getty Images Kevin Magnussen, ökumaður Haas, í Formúlu 1 kom öllum á óvart í dag er hann náði besta tímanum í tímatöku fyrir kappakstur morgundagsins sem fer fram í Sao Paulo í Brasilíu. Haas hefur ekki verið líklegt til afreka það sem af er tímabili í Formúlu 1 og er bíll þeirra sá næsthægasti í Formúlu 1. Það kom ekki að sök í dag þar sem Magnussen keyrði líkt og líf hans væri undir. Missed qualifying?Don't worry. It was only the most exciting, unpredictable, breathtaking one of the year. No biggie. (We've got you covered - check out the highlights! )#BrazilGP #F1— Formula 1 (@F1) November 12, 2022 Það hjálpaði Magnussen að tímataka hans fór fram áður en það fór að rigna en hvorki honum, né starfsfólki Haas, gat verið meira sama. „Liðið setti mig á brautina á akkúrat réttum tíma. Við vorum fyrstir út, áttum fínan hring og nú erum við á ráspól. Þetta er ótrúlegt.“ K-Mag full of emotion on the radio #BrazilGP @KevinMagnussen pic.twitter.com/ACuKRXuc9F— Formula 1 (@F1) November 11, 2022 Þá þakkaði ökumaðurinn Haas fyrir að gefa sér annað tækifæri í Formúlu 1. „Takk fyrir að gefa mér tækifæri til að upplifa dag eins og í dag, ég á engin orð.“ Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Haas hefur ekki verið líklegt til afreka það sem af er tímabili í Formúlu 1 og er bíll þeirra sá næsthægasti í Formúlu 1. Það kom ekki að sök í dag þar sem Magnussen keyrði líkt og líf hans væri undir. Missed qualifying?Don't worry. It was only the most exciting, unpredictable, breathtaking one of the year. No biggie. (We've got you covered - check out the highlights! )#BrazilGP #F1— Formula 1 (@F1) November 12, 2022 Það hjálpaði Magnussen að tímataka hans fór fram áður en það fór að rigna en hvorki honum, né starfsfólki Haas, gat verið meira sama. „Liðið setti mig á brautina á akkúrat réttum tíma. Við vorum fyrstir út, áttum fínan hring og nú erum við á ráspól. Þetta er ótrúlegt.“ K-Mag full of emotion on the radio #BrazilGP @KevinMagnussen pic.twitter.com/ACuKRXuc9F— Formula 1 (@F1) November 11, 2022 Þá þakkaði ökumaðurinn Haas fyrir að gefa sér annað tækifæri í Formúlu 1. „Takk fyrir að gefa mér tækifæri til að upplifa dag eins og í dag, ég á engin orð.“
Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira