Veðurstofan nýjasta fórnarlamb eftirherma á Twitter Árni Sæberg skrifar 12. nóvember 2022 20:16 Árni Snorrason er forstjóri Veðurstofu Íslands. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands biðlar til eftirhermu að hætta að nota nafn, merki og myndnotkun stofnunarinnar á Twitter. Veðurstofan tísti beiðni sinni fyrr í dag. Þar segir að starfsmenn Veðurstofunnar hafi ekkert á móti því að fólk tísti um veður, en það sé verra að gera slíkt undir fölsku flaggi. Við @Vedurstofan biðjum vinsamlegast um að @vedurisl breyti nafni, merki og myndnotkun reikningsins. Höfum ekkert á móti áhugsömu fólki sem vill tísta um veður, en ekki að það sé gert í okkar nafni og undir fölsku flaggi. pic.twitter.com/LKkHWpVf6r— Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office (@Vedurstofan) November 12, 2022 Nokkrar klukkustundir eru síðan Veðurstofan tísti en enn er aðgangar hermikrákunnar óbreyttur. Einungis tvisvar hefur verið tíst með aðgangi hermikrákunnar. Í öðru tístinu lofar hún upp í ermina á sér í skiptum fyrir velþóknun netverja. 100 like og jólin verða hvít— Veðurstofa Íslands (@vedurisl) November 12, 2022 Ekki alvarlegar afleiðingar miðað við atburði síðustu daga Nokkuð hefur verið um það að fólk komi fram undir fölsku flaggi á Twitter eftir að breytingar voru gerðar á samfélagsmiðlinum. Nú getur hver sem er greitt fyrir að fá blátt hak við hlið nafns síns, sem gefur til kynna að um hinn rétta aðila sé að ræða. Þess má þó geta að hvorki Veðurstofan né hermikrákan er með slíkt blátt hak á Twitter. Vísir greindi frá því að förnarlömb slíkra hermikráka væru meðal annarra páfinn, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín væri orðið frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði. Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fleiri fréttir Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Sjá meira
Veðurstofan tísti beiðni sinni fyrr í dag. Þar segir að starfsmenn Veðurstofunnar hafi ekkert á móti því að fólk tísti um veður, en það sé verra að gera slíkt undir fölsku flaggi. Við @Vedurstofan biðjum vinsamlegast um að @vedurisl breyti nafni, merki og myndnotkun reikningsins. Höfum ekkert á móti áhugsömu fólki sem vill tísta um veður, en ekki að það sé gert í okkar nafni og undir fölsku flaggi. pic.twitter.com/LKkHWpVf6r— Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office (@Vedurstofan) November 12, 2022 Nokkrar klukkustundir eru síðan Veðurstofan tísti en enn er aðgangar hermikrákunnar óbreyttur. Einungis tvisvar hefur verið tíst með aðgangi hermikrákunnar. Í öðru tístinu lofar hún upp í ermina á sér í skiptum fyrir velþóknun netverja. 100 like og jólin verða hvít— Veðurstofa Íslands (@vedurisl) November 12, 2022 Ekki alvarlegar afleiðingar miðað við atburði síðustu daga Nokkuð hefur verið um það að fólk komi fram undir fölsku flaggi á Twitter eftir að breytingar voru gerðar á samfélagsmiðlinum. Nú getur hver sem er greitt fyrir að fá blátt hak við hlið nafns síns, sem gefur til kynna að um hinn rétta aðila sé að ræða. Þess má þó geta að hvorki Veðurstofan né hermikrákan er með slíkt blátt hak á Twitter. Vísir greindi frá því að förnarlömb slíkra hermikráka væru meðal annarra páfinn, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín væri orðið frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði.
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fleiri fréttir Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Sjá meira