Að minnsta kosti sex látin og 53 særð eftir sprengingu í Tyrklandi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. nóvember 2022 15:37 Mikiö viðbragð er á svæðinu. EPA-EFE/ERDEM SAHIN Sprenging varð í Istanbúl í Tyrklandi fyrr í dag á svæði sem vinsælt er meðal ferðamanna. Tugir eru sagðir særðir og sex látin. Forseti Tyrklands, Erdogan segir sprenginguna „svikula árás“. Samkvæmt CNN varð sprengingin á Istikal götu hjá Beyoglu torgi. Mikið viðbragð er sagt hafa verið á svæðinu. AP greinir frá því að 6 séu látnir eftir sprenginguna og 53 særðir of er rannsókn sögð í fullum gangi. Í fyrrnefndri umfjöllun kemur fram að tímabundið bann hafi verið sett á fréttaflutning tyrkneskra miðla af sprengingunni til þess að koma mætti í veg fyrir dreifingu myndefnis af staðnum rétt eftir atburðinn. Haft er eftir tyrkneska forsetanum, Tayyip Erdogan þar sem hann segir sprenginguna vera „svikula árás“ og að þeim sem hafi framið verknaðinn verði refsað. Á myndbandi sem sagt er vera af svæðinu í kring og er í dreifingu á Twitter má heyra í sprengingunni, sjá glitta í sprenginguna fólk hlaupa í burtu. #BREAKING: Explosion reported at the Istanbul s popular pedestrian Istiklal Avenue in Turkey. Initial reports say over 11 seriously injured. More details awaited. Ambulances and fire trucks on the scene. This is the video of the moment of explosion. pic.twitter.com/WSkksjTXUj— Aditya Raj Kaul (@AdityaRajKaul) November 13, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 16:00. Tyrkland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Samkvæmt CNN varð sprengingin á Istikal götu hjá Beyoglu torgi. Mikið viðbragð er sagt hafa verið á svæðinu. AP greinir frá því að 6 séu látnir eftir sprenginguna og 53 særðir of er rannsókn sögð í fullum gangi. Í fyrrnefndri umfjöllun kemur fram að tímabundið bann hafi verið sett á fréttaflutning tyrkneskra miðla af sprengingunni til þess að koma mætti í veg fyrir dreifingu myndefnis af staðnum rétt eftir atburðinn. Haft er eftir tyrkneska forsetanum, Tayyip Erdogan þar sem hann segir sprenginguna vera „svikula árás“ og að þeim sem hafi framið verknaðinn verði refsað. Á myndbandi sem sagt er vera af svæðinu í kring og er í dreifingu á Twitter má heyra í sprengingunni, sjá glitta í sprenginguna fólk hlaupa í burtu. #BREAKING: Explosion reported at the Istanbul s popular pedestrian Istiklal Avenue in Turkey. Initial reports say over 11 seriously injured. More details awaited. Ambulances and fire trucks on the scene. This is the video of the moment of explosion. pic.twitter.com/WSkksjTXUj— Aditya Raj Kaul (@AdityaRajKaul) November 13, 2022 Fréttin var uppfærð klukkan 16:00.
Tyrkland Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira