Þrettán vilja verða ferðamálastjóri Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2022 16:46 Hæfisnefnd skipuð af Lilju Alfreðsdóttur mun meta hæfni umsækjenda. Vísir/Vilhelm Alls bárust fjórtán umsóknir um embætti ferðamálastjóra. Einn dró umsókn sína til baka en umsóknarfresturinn rann út 10. nóvember síðastliðinn. Skarphéðinn Berg Steinarsson tilkynnti í lok október að hann myndi láta af störfum sem ferðamálastjóri um áramótin. Í kjölfar þess var staðan auglýst. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af menningar- og viðskiptaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Listi umsækjenda var birtur í dag á vef Stjórnarráðsins. Skipað verður í embættið til fimm ára frá og með 1. janúar 2023. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir umsækjendur. Arnar Már Ólafsson, markaðsstjóri Böðvar Þórisson, skrifstofustjóri Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri Georg H. Ómarsson, markaðsstjóri Guðrún Indriðadóttir, framkvæmdastjóri Helgi Héðinsson, framkvæmdastjóri Hildur Kristjánsdóttir, sérfræðingur Inga Hlín Pálsdóttir, ráðgjafi Ólafur Reynir Guðmundsson, verkefnastjóri Saga Hlíf Birgisdóttir, ferðamálafræðingur Sigurður Erlingsson, viðskiptafræðingur Valdimar Björnsson, framkvæmdastjóri Þórir Erlingsson, framkvæmdastjóri Vistaskipti Stjórnsýsla Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Skarphéðinn Berg Steinarsson tilkynnti í lok október að hann myndi láta af störfum sem ferðamálastjóri um áramótin. Í kjölfar þess var staðan auglýst. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af menningar- og viðskiptaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Listi umsækjenda var birtur í dag á vef Stjórnarráðsins. Skipað verður í embættið til fimm ára frá og með 1. janúar 2023. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir umsækjendur. Arnar Már Ólafsson, markaðsstjóri Böðvar Þórisson, skrifstofustjóri Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri Georg H. Ómarsson, markaðsstjóri Guðrún Indriðadóttir, framkvæmdastjóri Helgi Héðinsson, framkvæmdastjóri Hildur Kristjánsdóttir, sérfræðingur Inga Hlín Pálsdóttir, ráðgjafi Ólafur Reynir Guðmundsson, verkefnastjóri Saga Hlíf Birgisdóttir, ferðamálafræðingur Sigurður Erlingsson, viðskiptafræðingur Valdimar Björnsson, framkvæmdastjóri Þórir Erlingsson, framkvæmdastjóri
Vistaskipti Stjórnsýsla Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira