Innherji

Rekstrartap hjá kísilverinu á Bakka samhliða lækkandi verði á kísilmálmi

Hörður Ægisson skrifar
Kísilver PCC á Bakka við Húsavík hefur verið ræst á ný.
Kísilver PCC á Bakka við Húsavík hefur verið ræst á ný. Arnar Halldórsson

Eftir að hafa verið réttum megin við núllið frá lokum síðasta árs varð tap á rekstrinum hjá kísilveri PCC á Bakka á Húsavík á liðnum þriðja ársfjórðungi. Rekstrarumhverfið hefur versnað með lækkandi verði á kísilmálmi samtímis því að hráefniskostnaður hefur hækkað mikið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×