Toney kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 18:00 Ivan Toney er í vandræðum. Vísir/Getty Ivan Toney, leikmaður Brentford, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir rúmlega tvöhundruð brot á veðmálareglum sambandsins. Brotin eiga að hafa átt sér stað á síðustu fjórum árum Toney var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst á mánudaginn en hann hafði áður greint frá því að hann væri að aðstoða knattspyrnusambandið vegna fyrirspurna þeirra og ásakana um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Meint brot Toney eiga að hafa átt sér stað frá árinu 2017 og allt til ársins 2021. Árin 2017 og 2018 tilheyrði Toney Newcastle en var á láni hjá Shrewsbury Town, Scunthorpe United og Wigan Athletic. Peterborough United keypti Toney árið 2018 þaðan sem hann var svo seldur til Brentford fyrir rúmum tveimur árum. BREAKING: Ivan Toney has been charged with misconduct in relation to alleged breaches of the FA's Betting Rules. pic.twitter.com/yxlJtusbRv— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2022 Þegar ásakanir gagnvart Toney komu fyrst fram tjáði hann sig um þær gegn Twitter og sagðist ekki munu tjá sig um þær fyrr en rannsókn knattspyrnusambandsins væri lokið. Hann hefur nú til 24.nóvember til að bregðast við ákæru sambandsins en alls er Toney ákærður fyri 232 brot á veðmálareglum sambandsins. Toney var valinn í enska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni í september án þess þó að koma við sögu í leikjum liðsins gegn Ítalíu og Þýskalandi. Sambandið hefur án efa sett Gareth Southgate landsliðsþjálfara stólinn fyrir dyrnar hvað varðar val á hópnum fyrir heimsmeistaramótið. Ivan Toney á rætur á Jamaíka og er enn gjaldgengur fyrir jamaíska landsliðið sem Heimir Hallgrímsson þjálfar. pic.twitter.com/KT8JDWr8RH— Ivan Toney (@ivantoney24) November 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Toney var ekki valinn í enska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst á mánudaginn en hann hafði áður greint frá því að hann væri að aðstoða knattspyrnusambandið vegna fyrirspurna þeirra og ásakana um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Meint brot Toney eiga að hafa átt sér stað frá árinu 2017 og allt til ársins 2021. Árin 2017 og 2018 tilheyrði Toney Newcastle en var á láni hjá Shrewsbury Town, Scunthorpe United og Wigan Athletic. Peterborough United keypti Toney árið 2018 þaðan sem hann var svo seldur til Brentford fyrir rúmum tveimur árum. BREAKING: Ivan Toney has been charged with misconduct in relation to alleged breaches of the FA's Betting Rules. pic.twitter.com/yxlJtusbRv— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 16, 2022 Þegar ásakanir gagnvart Toney komu fyrst fram tjáði hann sig um þær gegn Twitter og sagðist ekki munu tjá sig um þær fyrr en rannsókn knattspyrnusambandsins væri lokið. Hann hefur nú til 24.nóvember til að bregðast við ákæru sambandsins en alls er Toney ákærður fyri 232 brot á veðmálareglum sambandsins. Toney var valinn í enska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni í september án þess þó að koma við sögu í leikjum liðsins gegn Ítalíu og Þýskalandi. Sambandið hefur án efa sett Gareth Southgate landsliðsþjálfara stólinn fyrir dyrnar hvað varðar val á hópnum fyrir heimsmeistaramótið. Ivan Toney á rætur á Jamaíka og er enn gjaldgengur fyrir jamaíska landsliðið sem Heimir Hallgrímsson þjálfar. pic.twitter.com/KT8JDWr8RH— Ivan Toney (@ivantoney24) November 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira