„Enginn getur allt en við getum öll gert eitthvað“ Bjarki Sigurðsson skrifar 19. nóvember 2022 16:52 Sigríður Hrund Pétursdóttir í New York. Aðsend „Við eigum öll kost á að taka þátt í sjálfbærni sama hvort um er að ræða í stóru eða smáu samhengi“, segir Sigríður Hrund Pétursdóttir framkvæmdastýra og stofnandi Vinnupalla og fjárfestir. Hún segir að góð leið sé að velja sér eitt eða nokkur af sautján sjálfbærnimarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, vinna með þau í nærumhverfinu og æfa sig síendurtekið. Sigríður var gestur á G2i2-ráðstefnunni sem haldin var 28. október síðastliðinn hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Þar tók hún þátt í pallborðsumræðum sem einkafjárfestir og frumkvöðull. „Mikilvægt er að hvert og eitt okkar sé meðvitað um að við búum í alþjóðaþorpi og öll eigum við að vera virkir sjálfbærniþátttakendur í okkar helsta nærumhverfi. Enginn getur allt en við getum öll gert eitthvað. Konur endurspegla helming vinnuafls í heiminum og með markvissum hvötum eins og fjárfestingum og styrkjum til kvenna er hægt að styðja enn frekar við framfarir sem styðja við sjálfbærni,“ segir Sigríður. Markmið ráðstefnunnar er að tengja saman ólíka hlutaðeigendur sem og lítil og meðalstór fyrirtæki, fjárfesta, sjóði, stjórnvöld, stórfyrirtæki, félagasamtök og háskóla. Á ráðstefnunni í ár var sérstaklega lögð áhersla á hvernig virkja mætti sameinað átak til framkvæmda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda sem og kynjaójafnrétti í heiminum. Sameinuðu þjóðirnar Umhverfismál Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Sigríður var gestur á G2i2-ráðstefnunni sem haldin var 28. október síðastliðinn hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Þar tók hún þátt í pallborðsumræðum sem einkafjárfestir og frumkvöðull. „Mikilvægt er að hvert og eitt okkar sé meðvitað um að við búum í alþjóðaþorpi og öll eigum við að vera virkir sjálfbærniþátttakendur í okkar helsta nærumhverfi. Enginn getur allt en við getum öll gert eitthvað. Konur endurspegla helming vinnuafls í heiminum og með markvissum hvötum eins og fjárfestingum og styrkjum til kvenna er hægt að styðja enn frekar við framfarir sem styðja við sjálfbærni,“ segir Sigríður. Markmið ráðstefnunnar er að tengja saman ólíka hlutaðeigendur sem og lítil og meðalstór fyrirtæki, fjárfesta, sjóði, stjórnvöld, stórfyrirtæki, félagasamtök og háskóla. Á ráðstefnunni í ár var sérstaklega lögð áhersla á hvernig virkja mætti sameinað átak til framkvæmda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda sem og kynjaójafnrétti í heiminum.
Sameinuðu þjóðirnar Umhverfismál Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira