Utah Jazz tyllti sér á topp Vesturdeildarinnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2022 09:27 Jordan Clarkson átti góðan leik. vísir/Getty Utah Jazz skellti Portland Trail Blazers í toppslag í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann fimm stiga sigur í hörkuleik, 113-118, þar sem varamaðurinn Malik Beasley átti kraftmikla innkomu og endaði leikinn sem stigahæsti leikmaður Utah með 29 stig. Anfernee Simmons var stigahæstur Trail Blazers með 23 stig en aðalstjarna liðsins, Damian Lillard, náði sér engan veginn á strik í sóknarleik og munar um minna fyrir Trail Blazers. Jordan Clarkson with ice in his veins! Watch the final seconds of UTA-POR live on the NBA App! https://t.co/1pomR04bRi pic.twitter.com/HuMFrPNo5o— NBA (@NBA) November 20, 2022 Alls fóru fimm leikir fram í NBA deildinni í nótt. 32 stig Joel Embiid nægðu ekki Philadelphia 76ers þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 109-112. Í Los Angeles minnti John Wall á sig en hann gaf fimmtán stoðsendingar í öruggum sigri Los Angeles Clippers á San Antonio Spurs, 119-97. Kawhi throws down the John Wall alley-oop! Clippers lead the Spurs by 13 in Q2 on the NBA App. https://t.co/1pomQZN8Pi pic.twitter.com/FlhE9wTLQu— NBA (@NBA) November 20, 2022 Þá eru ótaldir tveir spennutryllir þar sem Atlanta Hawks lagði Toronto Raptors eftir framlengdan leik og Indiana Pacers lagði Orlando Magic með minnsta mögulega mun. Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers - Utah Jazz 113-118 Philadelphia 76ers - Minnesota Timberwolves 109-112 Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs 119-97 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 124-122 Indiana Pacers - Orlando Magic 113-112 NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira
Utah vann fimm stiga sigur í hörkuleik, 113-118, þar sem varamaðurinn Malik Beasley átti kraftmikla innkomu og endaði leikinn sem stigahæsti leikmaður Utah með 29 stig. Anfernee Simmons var stigahæstur Trail Blazers með 23 stig en aðalstjarna liðsins, Damian Lillard, náði sér engan veginn á strik í sóknarleik og munar um minna fyrir Trail Blazers. Jordan Clarkson with ice in his veins! Watch the final seconds of UTA-POR live on the NBA App! https://t.co/1pomR04bRi pic.twitter.com/HuMFrPNo5o— NBA (@NBA) November 20, 2022 Alls fóru fimm leikir fram í NBA deildinni í nótt. 32 stig Joel Embiid nægðu ekki Philadelphia 76ers þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Minnesota Timberwolves, 109-112. Í Los Angeles minnti John Wall á sig en hann gaf fimmtán stoðsendingar í öruggum sigri Los Angeles Clippers á San Antonio Spurs, 119-97. Kawhi throws down the John Wall alley-oop! Clippers lead the Spurs by 13 in Q2 on the NBA App. https://t.co/1pomQZN8Pi pic.twitter.com/FlhE9wTLQu— NBA (@NBA) November 20, 2022 Þá eru ótaldir tveir spennutryllir þar sem Atlanta Hawks lagði Toronto Raptors eftir framlengdan leik og Indiana Pacers lagði Orlando Magic með minnsta mögulega mun. Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers - Utah Jazz 113-118 Philadelphia 76ers - Minnesota Timberwolves 109-112 Los Angeles Clippers - San Antonio Spurs 119-97 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 124-122 Indiana Pacers - Orlando Magic 113-112
NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira