BLAST forkeppnin: SAGA í úrslitin Snorri Rafn Hallsson skrifar 21. nóvember 2022 13:00 Tveir leikir fóru fram í BLAST forkeppninni í gær og unnu SAGA og Dusty sína leiki gegn xatefanclub og Ármanni. Fyrri leikur kvöldsins var viðureign SAGA og Ármanns. SAGA reyndist sterkari aðilinn og vann einvígið 2–0. Úrslit leikjanna voru 16–11 fyrir SAGA í Nuke og 16–12 í Ancient. Síðar um kvöldið mættust Dusty og xatefanclub. Sú viðureign fór einnig 2–0, í þetta skiptið fyrir Dusty. Fyrst tókust liðin á í Dust 2 þar sem Dusty rústaði xatefanclub 16–2 og var niðurstaðan litu skárri í Nuke kortinu þar sem Dusty vann 16–4. Xatefanclub er því úr leik en í kvöld klukkan 20:00 mætast Dusty og Ármann. Það liðs em ber sigur úr býtum mætir svo SAGA í úrslitunum annað kvöld. Hægt er að fylgjast með leikjunum á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Dusty Ármann Rafíþróttir Tengdar fréttir BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. 20. nóvember 2022 11:13 BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01 BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
Fyrri leikur kvöldsins var viðureign SAGA og Ármanns. SAGA reyndist sterkari aðilinn og vann einvígið 2–0. Úrslit leikjanna voru 16–11 fyrir SAGA í Nuke og 16–12 í Ancient. Síðar um kvöldið mættust Dusty og xatefanclub. Sú viðureign fór einnig 2–0, í þetta skiptið fyrir Dusty. Fyrst tókust liðin á í Dust 2 þar sem Dusty rústaði xatefanclub 16–2 og var niðurstaðan litu skárri í Nuke kortinu þar sem Dusty vann 16–4. Xatefanclub er því úr leik en í kvöld klukkan 20:00 mætast Dusty og Ármann. Það liðs em ber sigur úr býtum mætir svo SAGA í úrslitunum annað kvöld. Hægt er að fylgjast með leikjunum á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Dusty Ármann Rafíþróttir Tengdar fréttir BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. 20. nóvember 2022 11:13 BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01 BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub. 20. nóvember 2022 11:13
BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 18. nóvember 2022 12:01
BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti