Innherji

IFS lækk­að­i verð­mat Mar­els um 22 prós­ent og ráð­legg­ur að hald­a bréf­un­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Árni Oddur Þórðarsson, forstjóri Marels.
Árni Oddur Þórðarsson, forstjóri Marels. Marel

IFS Greining hefur lækkað verðmat sitt á Marel um 22 prósent og mælir með því að fjárfestar haldi bréfum sínum. Lækkunina má einkum rekja til þess að meðaltal fjármagnskostnaðar (e. Weighted Average Cost of Capital, WACC) hækkaði um 1,4 prósentustig vegna þess að áhættulausir vextir og áhættuálag á hlutabréf hafa hækkað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×