Innherji

Breyttar áherslur í rekstri Landsvirkjunar og horft til aukinna fjárfestinga

Þórður Gunnarsson skrifar
Landsvirkjun er í stakk búin til að ráðast í fjárfestingar og greiða arð til ríkissjóðs.
Landsvirkjun er í stakk búin til að ráðast í fjárfestingar og greiða arð til ríkissjóðs. Vísir/Vilhelm

Fjárfestingar Landsvirkjunar í aukinni raforkuframleiðslu munu nema meira en 100 milljörðum króna á næstu fjórum til fimm árum, að sögn Harðar Arnarsonar forstjóra. Bundnar eru vonir við að Orkustofnun gefi út leyfi fyrir Hvammsvirkjun fyrir lok mánaðarins. Ekki er lengur stefnt að því að greiða niður skuldir í sama mæli og síðustu ár. 


Tengdar fréttir

Tugmilljarða hagnaður hjá Landsvirkjun

Landsvirkjun hagnaðist um 31 milljarð króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Þetta er besta rekstrarniðurstaða á þessu tímabili í sögu fyrirtækisins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×