„Við þurftum þessa góðu byrjun“ Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2022 15:52 Raheem Sterling og Bukayo Saka voru skælbrosandi eftir frábæran fyrsta leik Englands. Getty/Eddie Keogh Bukayo Saka var alsæll eftir 6-2 stórsigur Englands gegn Íran í fyrsta leik á HM í Katar, eftir að Englendingar höfðu ekki unnið neinn af sex leikjum sínum í Þjóðadeildinni á þessu ári. Saka skoraði tvö marka Englands í leiknum og þessi 21 árs gamli Arsenal-maður var því að vonum sérstaklega ánægður eftir leik: „Ég get ekki lýst tilfinningunni. Þetta er stórkostlegt. Ég er svo glaður og stoltur. Við náðum líka sigrinum svo að þetta er mjög sérstakur dagur,“ sagði Saka. „Við þurftum þessa góðu byrjun. Við höfum ekki verið að spila okkar besta leik í aðdraganda mótsins. Það var mikið tal og bollaleggingar um formið okkar en við sýndum öllum gæðin sem við höfum og hvers við erum megnugir. Það er stórkostlegt að ná sigrinum undir svona mikilli pressu. En við verðum að sýna stöðugleika því næsti leikur er eftir örfáa daga og þá verðum við að vinna aftur,“ sagði Saka sem eftir að hafa verið einn þeirra Englendinga sem klúðruðu vítaspyrnu í úrslitaleik EM í fyrra virðist líklegur til afreka á HM í ár: „Mér finnst ég vera á góðum stað. Ég finn stuðninginn og ástina frá stuðningsmönnum, þjálfarateyminu og liðsfélögum. Það er allt sem ég þarf. Ég er tilbúinn að leggja mig hundrað prósent fram og mun alltaf gera það í þessari treyju.“ Enski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Saka skoraði tvö marka Englands í leiknum og þessi 21 árs gamli Arsenal-maður var því að vonum sérstaklega ánægður eftir leik: „Ég get ekki lýst tilfinningunni. Þetta er stórkostlegt. Ég er svo glaður og stoltur. Við náðum líka sigrinum svo að þetta er mjög sérstakur dagur,“ sagði Saka. „Við þurftum þessa góðu byrjun. Við höfum ekki verið að spila okkar besta leik í aðdraganda mótsins. Það var mikið tal og bollaleggingar um formið okkar en við sýndum öllum gæðin sem við höfum og hvers við erum megnugir. Það er stórkostlegt að ná sigrinum undir svona mikilli pressu. En við verðum að sýna stöðugleika því næsti leikur er eftir örfáa daga og þá verðum við að vinna aftur,“ sagði Saka sem eftir að hafa verið einn þeirra Englendinga sem klúðruðu vítaspyrnu í úrslitaleik EM í fyrra virðist líklegur til afreka á HM í ár: „Mér finnst ég vera á góðum stað. Ég finn stuðninginn og ástina frá stuðningsmönnum, þjálfarateyminu og liðsfélögum. Það er allt sem ég þarf. Ég er tilbúinn að leggja mig hundrað prósent fram og mun alltaf gera það í þessari treyju.“
Enski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira