„Þetta var rosalega erfiður leikur“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. nóvember 2022 21:45 Sigursteinn Arndal þjálfari FH var sáttur með sigurinn gegn ÍR í dag „Þetta var rosalega erfiður leikur. Mjög gott ÍR lið, þeir pressuðu okkur alveg í botn og gáfu okkur aldrei frið, virkilega flottur leikur hjá þeim. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að landa þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir þriggja marka sigur á ÍR í kvöld. ÍR-ingar sitja í 11. sæti deildarinnar en FH eru í því fjórða. Aðspurður hvort að Sigursteinn hafi búist við að vera með meira forskot í leiknum sagði Sigursteinn að þetta hafi verið nákvæmlega það sem þeir hefðu búist við. „Það er nákvæmlega það sem að ég bjóst við því það er það sem að ÍR hefur verið að gera hrikalega vel í vetur. Þeir spila sextíu mínútur á fullu gasi og ég virði það virkilega við þá.“ Varnarleikur FH-inga hefur oft verið betri en í kvöld en þeir fengu á sig þrjátíu mörk. Sigursteinn tók undir að varnarleikurinn hafi verið slakur og þeir áttu erfitt með að stöðva ÍR. „Það eru fullt af hlutum sem að ég hefði vilja sjá öðruvísi og að því sögðu voru þeir flottir og okkur tókst illa að stöðva þá og það er stundum þannig. Ég er mjög ánægður með karakterinn að halda þeim þó frá okkur.“ Sigursteinn ætlar að fara yfir alla hluti úr þessum leik en leggja sérstaka áherslu á varnarleikinn. „Við förum yfir alla hluti en það gefur auga leið að okkur þykir of mikið að fá á okkur þrjátíu mörk en að sama skapi er ég ánægður með að skora þrjátíu og þrjú.“ FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍR 33-31| FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 21. nóvember 2022 21:10 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Sjá meira
ÍR-ingar sitja í 11. sæti deildarinnar en FH eru í því fjórða. Aðspurður hvort að Sigursteinn hafi búist við að vera með meira forskot í leiknum sagði Sigursteinn að þetta hafi verið nákvæmlega það sem þeir hefðu búist við. „Það er nákvæmlega það sem að ég bjóst við því það er það sem að ÍR hefur verið að gera hrikalega vel í vetur. Þeir spila sextíu mínútur á fullu gasi og ég virði það virkilega við þá.“ Varnarleikur FH-inga hefur oft verið betri en í kvöld en þeir fengu á sig þrjátíu mörk. Sigursteinn tók undir að varnarleikurinn hafi verið slakur og þeir áttu erfitt með að stöðva ÍR. „Það eru fullt af hlutum sem að ég hefði vilja sjá öðruvísi og að því sögðu voru þeir flottir og okkur tókst illa að stöðva þá og það er stundum þannig. Ég er mjög ánægður með karakterinn að halda þeim þó frá okkur.“ Sigursteinn ætlar að fara yfir alla hluti úr þessum leik en leggja sérstaka áherslu á varnarleikinn. „Við förum yfir alla hluti en það gefur auga leið að okkur þykir of mikið að fá á okkur þrjátíu mörk en að sama skapi er ég ánægður með að skora þrjátíu og þrjú.“
FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍR 33-31| FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 21. nóvember 2022 21:10 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Fleiri fréttir Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Sjá meira
Leik lokið: FH - ÍR 33-31| FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 21. nóvember 2022 21:10