Sara skellti sér í flugnám á milli tímabila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2022 08:46 Sara Sigmundsdóttir flýgur kannski sjálf á eitthvert CrossFit mótið í framtíðinni. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er nú aftur komin á fulla ferð við æfingar í Dúbaí en það styttist í nýtt keppnistímabil og fyrsta mótið hjá Söru er Wodapalooza mótið í Miami í janúar. Sara sagði frá ævintýrum sínum á milli keppnistímabila en þeir sem þekkja Suðurnesjakonuna vita að það er alltaf nóg að gera hjá henni á milli æfinga. Hún hefur verið í fatahönnun auk auglýsingastarf og að stunda háskólanám. Sara greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær að hún sé nú byrjuð að læra að vera flugmaður. „Tíminn milli tímabila var svolítið öðruvísi í ár,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram. „Ásamt því að æfa þá ákvað ég að eltast við einn af þeim hundrað hlutum sem ég vil gera í lífinu. Ég skráði mig í flugskólann til að læra að verða flugmaður,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér í flugmannsfötunum. „Ég hef átt þennan draum allar götur síðan ég vann hjá Icelandair löngu áður en ég fann CrossFit íþróttina,“ skrifaði Sara. „Ég hef nú lokið fyrsta hluta námsins og því er kominn tími að verða aftur íþróttamaður í fullu starfi,“ skrifaði Sara og viðurkenndi að lokum að hún hefði enn ekki lært að gera bindishnút. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Sara sagði frá ævintýrum sínum á milli keppnistímabila en þeir sem þekkja Suðurnesjakonuna vita að það er alltaf nóg að gera hjá henni á milli æfinga. Hún hefur verið í fatahönnun auk auglýsingastarf og að stunda háskólanám. Sara greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær að hún sé nú byrjuð að læra að vera flugmaður. „Tíminn milli tímabila var svolítið öðruvísi í ár,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram. „Ásamt því að æfa þá ákvað ég að eltast við einn af þeim hundrað hlutum sem ég vil gera í lífinu. Ég skráði mig í flugskólann til að læra að verða flugmaður,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér í flugmannsfötunum. „Ég hef átt þennan draum allar götur síðan ég vann hjá Icelandair löngu áður en ég fann CrossFit íþróttina,“ skrifaði Sara. „Ég hef nú lokið fyrsta hluta námsins og því er kominn tími að verða aftur íþróttamaður í fullu starfi,“ skrifaði Sara og viðurkenndi að lokum að hún hefði enn ekki lært að gera bindishnút. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira