Flutti inn kókaín frá Mallorca í skósólum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 11:52 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness Litháenskur karlmaður hefur verið dæmdur til sjö mánaðar fangelsisvistar fyrir innflutning á kókaíni. Efnin voru falin í skósólum skópars í ferðatösku, en maðurinn kom til landsins frá Mallorca á Spáni í september síðastliðnum. Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóminn 22. nóvember síðastliðinn. Ákærða var gefið að sök að hafa þann 1. september brotið gegn lögum um ávana-og fíkniefni með því að hafa staðið að innflutningi á samtals 321,89 grömmum af kókaíni, ætluðum til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn flutti inn 321,89 grömm af kókaíni, ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.Getty Maðurinn var á leið til landsins frá Palma De Mallorca og hafði falið efnin í skósólum skópars sem var í ferðatösku sem hann hafði meðferðis. Hann var stöðvaður í grænu tollhliði í komusal flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Játaði brotin og krafðist vægustu refsingar Maðurinn játaði skýlaust fyrir dómi og krafðist vægustu refsingar. Þá var þess krafist að allur sakarkostnaður málsins yrði greiddur úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnalaun skipaðs verjanda. Maðurinn hefur ekki gerst brotlegur við lög hér á landi áður og var horft til þess við ákvörðun refsingar. Fram kemur í dómsorðum að hinsvegar verði ekki fram hjá því litið að um sé að ræða innflutning á umtalsverðu magni hættulegra fíkniefna, af þó nokkrum styrkleika, sem ætlað var til söludreifingar hér á landi. Var maðurinn því dæmdur til sjö mánaða fangelsisvistar. Efnin voru falin í skósólumGetty Þá var ákærði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar málsins í samræmi við sakarkostnaðaryfirlit, 249.532 krónur, auk málsvarnarlauna skipaðs verjanda síns, 920.700 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti, og 84.000 króna aksturskostnað lögmannsins. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóminn 22. nóvember síðastliðinn. Ákærða var gefið að sök að hafa þann 1. september brotið gegn lögum um ávana-og fíkniefni með því að hafa staðið að innflutningi á samtals 321,89 grömmum af kókaíni, ætluðum til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn flutti inn 321,89 grömm af kókaíni, ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.Getty Maðurinn var á leið til landsins frá Palma De Mallorca og hafði falið efnin í skósólum skópars sem var í ferðatösku sem hann hafði meðferðis. Hann var stöðvaður í grænu tollhliði í komusal flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Játaði brotin og krafðist vægustu refsingar Maðurinn játaði skýlaust fyrir dómi og krafðist vægustu refsingar. Þá var þess krafist að allur sakarkostnaður málsins yrði greiddur úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnalaun skipaðs verjanda. Maðurinn hefur ekki gerst brotlegur við lög hér á landi áður og var horft til þess við ákvörðun refsingar. Fram kemur í dómsorðum að hinsvegar verði ekki fram hjá því litið að um sé að ræða innflutning á umtalsverðu magni hættulegra fíkniefna, af þó nokkrum styrkleika, sem ætlað var til söludreifingar hér á landi. Var maðurinn því dæmdur til sjö mánaða fangelsisvistar. Efnin voru falin í skósólumGetty Þá var ákærði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar málsins í samræmi við sakarkostnaðaryfirlit, 249.532 krónur, auk málsvarnarlauna skipaðs verjanda síns, 920.700 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti, og 84.000 króna aksturskostnað lögmannsins.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira