Dyraverðir fóru misrólegir inn í kvöldið Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2022 00:11 Dyraverðir á Dönsku kránni voru pollrólegir þegar fréttastofa ræddi við þá í kvöld. Stöð 2/Ívar F Dyraverðir skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur hafa ekki farið varhluta af auknum viðbúnaði lögreglu í kvöld. Sumir þeirra eru pollrólegir yfir ástandinu á meðan það aðrir eru uggandi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur verið með stóraukinn viðbúnað í miðbænum um helgina í kjölfar árásar sem framin var á skemmtistaðnum Bankastræti club í síðustu viku og ætlaðra hefndaraðgerða eftir hana. Skilaboð hafa gengið manna á milli síðustu daga þar sem varað er við aukinni hættu á átökum í miðbænum um helgina og var fólki jafnvel ráðlagt að fara ekki út á lífið í kvöld. Sunna Sæmundsdóttir skellti sér í bæinn í kvöld og tók meðal annars dyraverði tali: Addi, sem hefur verið dyravörður í sextán ár og stóð í dyrunum á Dönsku kránni í kvöld, segir að dyraverðir þar hai ekki viðhaft aukinn viðbúnað í kvöld. „Þetta verður sennilega venjulegt kvöld,“ segir hann. Hann segir ekki óþægilegt að standa vaktina í kvöld enda hafi hann mikla reynslu og staðan sé ekki ný af nálinni. Þó segir hann að hann hafi merkt breytingu á næturlífinu síðastliðin tíu ár. Sumir fara í stunguvesti en aðrir ekki Addi segir að ekki standi til að dyraverði á Dönsku kránni klæðist sérútbúnum varnarbúnaði á borð við stunguvesti eða sérstaka hanska. Það gerir Hjörtur Már, dyravörður á Lebowski bar, hins vegar í kvöld. Hann segist hafa gert það áður en nú sé í fyrsta skipti sem hann gerir það af sérstakri ástæðu. Hann segir stöðuna sem nú er komin upp vera mjög stressandi en að gott sé að vita af auknum viðbúnaði lögreglunnar um helgina. „Manni líður miklu betur með það,“ segir hann að lokum. Næturlíf Reykjavík Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur verið með stóraukinn viðbúnað í miðbænum um helgina í kjölfar árásar sem framin var á skemmtistaðnum Bankastræti club í síðustu viku og ætlaðra hefndaraðgerða eftir hana. Skilaboð hafa gengið manna á milli síðustu daga þar sem varað er við aukinni hættu á átökum í miðbænum um helgina og var fólki jafnvel ráðlagt að fara ekki út á lífið í kvöld. Sunna Sæmundsdóttir skellti sér í bæinn í kvöld og tók meðal annars dyraverði tali: Addi, sem hefur verið dyravörður í sextán ár og stóð í dyrunum á Dönsku kránni í kvöld, segir að dyraverðir þar hai ekki viðhaft aukinn viðbúnað í kvöld. „Þetta verður sennilega venjulegt kvöld,“ segir hann. Hann segir ekki óþægilegt að standa vaktina í kvöld enda hafi hann mikla reynslu og staðan sé ekki ný af nálinni. Þó segir hann að hann hafi merkt breytingu á næturlífinu síðastliðin tíu ár. Sumir fara í stunguvesti en aðrir ekki Addi segir að ekki standi til að dyraverði á Dönsku kránni klæðist sérútbúnum varnarbúnaði á borð við stunguvesti eða sérstaka hanska. Það gerir Hjörtur Már, dyravörður á Lebowski bar, hins vegar í kvöld. Hann segist hafa gert það áður en nú sé í fyrsta skipti sem hann gerir það af sérstakri ástæðu. Hann segir stöðuna sem nú er komin upp vera mjög stressandi en að gott sé að vita af auknum viðbúnaði lögreglunnar um helgina. „Manni líður miklu betur með það,“ segir hann að lokum.
Næturlíf Reykjavík Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Innlent Fleiri fréttir Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Sjá meira