Kynhneigð og trúarbrögð víkja af Facebook Bjarki Sigurðsson skrifar 28. nóvember 2022 14:10 Meta er móðurfyrirtæki Facebook. Getty/Justin Sullivan Trúarbrögð, pólitískar skoðanir, heimilisföng og kynhneigð fólks munu hverfa af Facebook um mánaðamótin. Talsmaður Facebook segir breytinguna vera gerða til að einfalda notendum að nota miðilinn. Facebook-notendur hafa margir hverjir nýlega fengið tilkynningu þar sem greint er frá þessu en einungis þeir notendur sem eru með ákveðnar upplýsingar opinberar fengu tilkynninguna. Í tilkynningunni segir að breytingarnar taki gildi þann 1. desember næstkomandi, á fimmtudaginn. Notendum er boðið upp á að hala niður þessum upplýsingum áður en þær eru fjarlægðar. Tilkynningin sem hefur borist notendum Facebook.Vísir Hingað til hefur Facebook boðið notendum upp á að greina frá trúarbrögðum sínum, kynhneigð, heimilisfangi og pólitískum skoðunum á notendasíðu sinni. Allir þessir dálkar munu þó víkja. Talsmaður Facebook segir í samtali við miðilinn TechCrunch að breytingarnar séu gerðar til þess að einfalda notendum Facebook að skoða og nota miðilinn. Facebook Samfélagsmiðlar Trúmál Meta Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Facebook-notendur hafa margir hverjir nýlega fengið tilkynningu þar sem greint er frá þessu en einungis þeir notendur sem eru með ákveðnar upplýsingar opinberar fengu tilkynninguna. Í tilkynningunni segir að breytingarnar taki gildi þann 1. desember næstkomandi, á fimmtudaginn. Notendum er boðið upp á að hala niður þessum upplýsingum áður en þær eru fjarlægðar. Tilkynningin sem hefur borist notendum Facebook.Vísir Hingað til hefur Facebook boðið notendum upp á að greina frá trúarbrögðum sínum, kynhneigð, heimilisfangi og pólitískum skoðunum á notendasíðu sinni. Allir þessir dálkar munu þó víkja. Talsmaður Facebook segir í samtali við miðilinn TechCrunch að breytingarnar séu gerðar til þess að einfalda notendum Facebook að skoða og nota miðilinn.
Facebook Samfélagsmiðlar Trúmál Meta Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira