Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 7. desember 2022 07:01 Emmsjé Gauti er flinkur með orðin. Við ætlum halda gleðinni áfram í jóladagatali Vísis. Nú er komið að klassík frá einum helsta rappara þjóðarinnar, okkar eina sanna Emmsjé Gauta sem hér er á ferðinni með einn af sínum þekktustu slögurum, Þetta má. Stórkostleg textasmíð lagsins hefur að okkar mati ekki fengið þá athygli sem hún á skilið. Leyfum hér litlu dæmi að fylgja: Er hellan ennþá heit? bíddu ég ætla að gá Ofninn búinn að vera í botni í svona sirka 15 ár Farðu niðrá Prik ef að þú þráir að sjá Þá rekstu á mig eins og horn og litla tá Ég er on this dumb shit, þó að ég sé klár Eins og pláss í Kolaportinu því ég er fokkin bás Þvílík snilld, við segjum ekki annað. „Ég er fokkin bás.“ Enginn nema Emmsjé Gauti kæmist upp með að segja þetta og vera enn álitinn kúl. Það er nokkuð ljóst. Lag dagsins er Þetta má Með Emmsjé Gauta ft. Herra Hnetusmjör. Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól „Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Stórkostleg textasmíð lagsins hefur að okkar mati ekki fengið þá athygli sem hún á skilið. Leyfum hér litlu dæmi að fylgja: Er hellan ennþá heit? bíddu ég ætla að gá Ofninn búinn að vera í botni í svona sirka 15 ár Farðu niðrá Prik ef að þú þráir að sjá Þá rekstu á mig eins og horn og litla tá Ég er on this dumb shit, þó að ég sé klár Eins og pláss í Kolaportinu því ég er fokkin bás Þvílík snilld, við segjum ekki annað. „Ég er fokkin bás.“ Enginn nema Emmsjé Gauti kæmist upp með að segja þetta og vera enn álitinn kúl. Það er nokkuð ljóst. Lag dagsins er Þetta má Með Emmsjé Gauta ft. Herra Hnetusmjör.
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól „Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira