Fjöldi umsókna um aðgerðir erlendis tvöfaldast vegna biðlista Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2022 06:27 Efnaskiptaaðgerð framkvæmd á sjúklingi. Getty Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir því að um það bil 328 muni sækja um það á þessu ári að fara erlendis í aðgerðir. Um er að ræða tvöföldun á milli ára en í fyrra bárust stofnuninni 164 slíkar umsóknir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. Ástæða fjölgunarinnar er sagður langur biðtími eftir aðgerðum hér heima. Meðal þeirra umsókna sem þegar hafa borist eru 128 vegna efnaskiptaaðgerða, það er að segja aðgerða vegna offitu, 30 umsóknir vegna liðskipta á mjöðm, 28 umsóknir vegna liðskipta á hné og 29 umsóknir vegna annarra meðferðarflokka. „Umtalsverð aukning hefur orðið á hverju ári og svo er einnig í ár. Þegar biðlistar innanlands lengjast má gera ráð fyrir því að fleiri sæki um meðferð erlendis. Í áætlunum sínum gera SÍ ráð fyrir áframhaldandi verulegri aukningu í þessum málaflokki, að því gefnu að ekki verði unniðábiðlistum,” sagði í svari SÍ við fyrirspurn Morgunblaðsins. Flestir sem fara erlendis í aðgerðir fara til Svíþjóðar og þar á eftir koma hin Norðurlöndin. Við mat á umsóknunum er meðal annars horft til þess hvort biðtíminn hér heima sé ásættanlegur. „Stundum getur bið verið læknisfræðilega ásættanleg, jafnvel þó að farið hafi verið yfir 90 daga viðmið embættis landlæknis, og þá virkjast ekki réttur til þess að leita erlendis á grundvelli biðtíma.” Heilbrigðismál Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. Ástæða fjölgunarinnar er sagður langur biðtími eftir aðgerðum hér heima. Meðal þeirra umsókna sem þegar hafa borist eru 128 vegna efnaskiptaaðgerða, það er að segja aðgerða vegna offitu, 30 umsóknir vegna liðskipta á mjöðm, 28 umsóknir vegna liðskipta á hné og 29 umsóknir vegna annarra meðferðarflokka. „Umtalsverð aukning hefur orðið á hverju ári og svo er einnig í ár. Þegar biðlistar innanlands lengjast má gera ráð fyrir því að fleiri sæki um meðferð erlendis. Í áætlunum sínum gera SÍ ráð fyrir áframhaldandi verulegri aukningu í þessum málaflokki, að því gefnu að ekki verði unniðábiðlistum,” sagði í svari SÍ við fyrirspurn Morgunblaðsins. Flestir sem fara erlendis í aðgerðir fara til Svíþjóðar og þar á eftir koma hin Norðurlöndin. Við mat á umsóknunum er meðal annars horft til þess hvort biðtíminn hér heima sé ásættanlegur. „Stundum getur bið verið læknisfræðilega ásættanleg, jafnvel þó að farið hafi verið yfir 90 daga viðmið embættis landlæknis, og þá virkjast ekki réttur til þess að leita erlendis á grundvelli biðtíma.”
Heilbrigðismál Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Sjá meira