Christine McVie er látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. nóvember 2022 19:56 McVie árið 2018. Lester Cohen/Getty Enska tónlistarkonan Christine McVie, einn af meðlimum hljómsveitarinnar Fleetwood Mac, er látin. Hún var 79 ára. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu McVie, sem Sky-fréttastofan vísar í, segir að McVie hafi látist á spítala í dag, eftir skammvinn veikindi. Fjölskylda hennar hafi verið hjá henni þegar hún lést. „Við biðjum ykkur að virða friðhelgi fjölskyldunnar á þessum sársaukafullu tímum og biðjum alla að hafa Christine í hjarta sér og minnast lífs þessarar ótrúlegu manneskju og tónlistarkonu sem var dáð um allan heim. Hvíl í friði, Christine McVie,“ segir í tilkynningunni. McVie gekk til liðs við Fleetwood Mac árið 1970, þremur árum eftir stofnun sveitarinnar. Hún var einn aðalsöngvara sveitarinnar og lék einnig á hljómborð. Eftir hana liggja einnig þrjár sólóplötur. McVie var tekin inn í heiðurshöll rokkara í Bandaríkjunum (Rock and Roll Hall of Fame) árið 1998, sem meðlimur í Fleetwood Mac. Sama ár ákvað hún að hætta í sveitinni. Hún gekk þó aftur til liðs við hana árið 2014. Eitt þekktasta lag Fleetwood Mac sem samið var af McVie er lagið Don't Stop. Lagið þykir afar upplífgandi og grípandi, en til marks um það má nefna að Bill Clinton notaðist mikið við lagið í kosningabaráttu sinni í forsetkosningunum í Bandaríkjunum árið 1992, sem hann vann. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Í yfirlýsingu frá fjölskyldu McVie, sem Sky-fréttastofan vísar í, segir að McVie hafi látist á spítala í dag, eftir skammvinn veikindi. Fjölskylda hennar hafi verið hjá henni þegar hún lést. „Við biðjum ykkur að virða friðhelgi fjölskyldunnar á þessum sársaukafullu tímum og biðjum alla að hafa Christine í hjarta sér og minnast lífs þessarar ótrúlegu manneskju og tónlistarkonu sem var dáð um allan heim. Hvíl í friði, Christine McVie,“ segir í tilkynningunni. McVie gekk til liðs við Fleetwood Mac árið 1970, þremur árum eftir stofnun sveitarinnar. Hún var einn aðalsöngvara sveitarinnar og lék einnig á hljómborð. Eftir hana liggja einnig þrjár sólóplötur. McVie var tekin inn í heiðurshöll rokkara í Bandaríkjunum (Rock and Roll Hall of Fame) árið 1998, sem meðlimur í Fleetwood Mac. Sama ár ákvað hún að hætta í sveitinni. Hún gekk þó aftur til liðs við hana árið 2014. Eitt þekktasta lag Fleetwood Mac sem samið var af McVie er lagið Don't Stop. Lagið þykir afar upplífgandi og grípandi, en til marks um það má nefna að Bill Clinton notaðist mikið við lagið í kosningabaráttu sinni í forsetkosningunum í Bandaríkjunum árið 1992, sem hann vann.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira