Desemberspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:00 Elsku Krabbinn minn, það er svo mikil keppni í kringum þig. Þú ert að keppast við vinnuna, þú ert að keppa við það að sinna fólkinu þínu og að keppast við allskyns félagslíf. Þú hefur þá tilhneigingu til að gera allt fullkomið og vel og vandlega. En þú gætir orðið þreyttur á spretthlaupinu. Það er sko allt í 100 prósent lagi með það, því á köflum þarftu að sleppa stjórninni þó að í raun og veru sértu Universið og Guð búi í þér. Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur heyrði ég einhvers staðar, svo finndu út að setja fólk í hlutverk í kringum þig, því að þú ert góður leiðtogi. Með því ertu aðeins að sleppa stjórninni og þú hefur fulla heimild til þess. Þetta er mjög annasamur tími sem er að ganga í hönd og þig langar helst að klóna þig, sem væri stundum góð hugmynd, því að fólk elskar að hafa þig einhvers staðar í nándinni. Þú ert að breyta í kringum þig og að breyta svo mörgu. Það er líka eins og þú sért að breyta um eigin stíl, þú mokar þig út úr hvaða drullupolli sem er því að hugsanir þínar verða á ljóshraða. Gefðu þér tíma og frið í huganum til að líta eftir ástinni, því að á þessu tímabili breytingar opnast glufa fyrir spennandi ævintýri. Á Þorláksmessu er nýtt tungl að myndast, nýtt ofurtungl, og þá smellur svo margt saman sem að þú bjóst ekki við að kæmi til þín. Þú finnur á þér hvort að í kringum þig séu persónur sem vilja þér ekki alltaf vel og þú þarft að nýta þér þetta skarplega innsæi sem að Alheimurinn hefur fært þér. Þú færð sérstaklega skilaboð þegar þú ert að fara að sofa eða þegar þú vaknar á morgnana. Þegar það kemur til þín sterkt hugboð eða boð til hugans, gerðu þá eitthvað í því á innan við klukkutíma, því að eftir það hjaðnar orkan til að láta þau skilaboð rætast. Þú sleppur við svo margt á þessu tímabili, alveg eins og það væru niður felld hjá þér lán, að það streymi meiri peningar inn en eru að fara út. Það er lukka hjá þér í sambandi við einhverskonar mál, kannski málaferli, svo hafðu það hugfast að í þér býr þessi sigurvegari sem þú vilt vera. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Þú hefur þá tilhneigingu til að gera allt fullkomið og vel og vandlega. En þú gætir orðið þreyttur á spretthlaupinu. Það er sko allt í 100 prósent lagi með það, því á köflum þarftu að sleppa stjórninni þó að í raun og veru sértu Universið og Guð búi í þér. Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur heyrði ég einhvers staðar, svo finndu út að setja fólk í hlutverk í kringum þig, því að þú ert góður leiðtogi. Með því ertu aðeins að sleppa stjórninni og þú hefur fulla heimild til þess. Þetta er mjög annasamur tími sem er að ganga í hönd og þig langar helst að klóna þig, sem væri stundum góð hugmynd, því að fólk elskar að hafa þig einhvers staðar í nándinni. Þú ert að breyta í kringum þig og að breyta svo mörgu. Það er líka eins og þú sért að breyta um eigin stíl, þú mokar þig út úr hvaða drullupolli sem er því að hugsanir þínar verða á ljóshraða. Gefðu þér tíma og frið í huganum til að líta eftir ástinni, því að á þessu tímabili breytingar opnast glufa fyrir spennandi ævintýri. Á Þorláksmessu er nýtt tungl að myndast, nýtt ofurtungl, og þá smellur svo margt saman sem að þú bjóst ekki við að kæmi til þín. Þú finnur á þér hvort að í kringum þig séu persónur sem vilja þér ekki alltaf vel og þú þarft að nýta þér þetta skarplega innsæi sem að Alheimurinn hefur fært þér. Þú færð sérstaklega skilaboð þegar þú ert að fara að sofa eða þegar þú vaknar á morgnana. Þegar það kemur til þín sterkt hugboð eða boð til hugans, gerðu þá eitthvað í því á innan við klukkutíma, því að eftir það hjaðnar orkan til að láta þau skilaboð rætast. Þú sleppur við svo margt á þessu tímabili, alveg eins og það væru niður felld hjá þér lán, að það streymi meiri peningar inn en eru að fara út. Það er lukka hjá þér í sambandi við einhverskonar mál, kannski málaferli, svo hafðu það hugfast að í þér býr þessi sigurvegari sem þú vilt vera. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira