Innherji

Verð­met­ur VÍS töluvert lægr­a en mark­að­ur­inn

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Helgi Bjarnason, forstjóri VÍS.
Helgi Bjarnason, forstjóri VÍS.

Nýtt verðmat á VÍS er tíu prósentum lægra en markaðsgengi. Efnahagsaðstæður eru ekki hagfelldar tryggingafélögum um þessar mundir. Undanfarið ár hefur verið það versta á verðbréfamörkuðum í áratugi. Það er bæði neikvæð ávöxtun af hluta- og skuldabréfum. Auk þess er „kröftugur viðsnúningur“ í efnahagslífinu og mikil fjölgun ferðamanna. Við það fjölgar tjónum og það dregur úr afkomu af tryggingarekstri. „Til að toppa svo allt saman hefur ávöxtunarkrafa til eigin fjár hækkað hratt síðustu vikur.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×