Segir að Egill hefði getað komist í allra fremstu röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2022 23:15 Egill Magnússon leikur í dag með FH. vísir/diego Egill Magnússon hefði getað komist í allra fremstu röð í handboltanum. Þetta segir Einar Guðmundsson sem þjálfaði Egil í yngri landsliðum Íslands. Egill var í lykilhlutverki í íslenska liðinu sem varð í 3. sæti á HM U-18 ára 2015. Meiðsli hafa hins vegar gert honum afar erfitt fyrir og urðu til þess að hann sneri snemma heim úr atvinnumennsku. Einar og Sigursteinn Arndal voru þjálfarar bronsliðsins 2015. Einar var í viðtali í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar þar sem hann talaði meðal annars um Egil. „Egill var raun besti leikmaðurinn í þessu liði og Birkir Benediktsson. Þeir báru þetta uppi til að byrja enda bráðþroska og stórir og sterkir,“ sagði Einar. „Egill hafði alla möguleika á að verða algjör toppmaður og á það ennþá ef hann nær sér af þessum meiðslum. Hann er með ofboðslega mikla hæfileika.“ En hverju langt hefði Egill getað náð ef ekki hefði verið fyrir meiðslin? „Hann væri að spila í þýsku deildinni, alveg klárt mál. Hann vakti rosalega mikla athygli strax 16-17 ára. Hann hafði ofboðslega mikla líkamlega burði, mikil skytta, góður varnarmaður og hafði þetta allt en var alltaf hálf meiddur. En hann skilaði alltaf miklu og var lykilmaður í þessu liði,“ sagði Einar. Hlusta má á hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Egill var í lykilhlutverki í íslenska liðinu sem varð í 3. sæti á HM U-18 ára 2015. Meiðsli hafa hins vegar gert honum afar erfitt fyrir og urðu til þess að hann sneri snemma heim úr atvinnumennsku. Einar og Sigursteinn Arndal voru þjálfarar bronsliðsins 2015. Einar var í viðtali í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar þar sem hann talaði meðal annars um Egil. „Egill var raun besti leikmaðurinn í þessu liði og Birkir Benediktsson. Þeir báru þetta uppi til að byrja enda bráðþroska og stórir og sterkir,“ sagði Einar. „Egill hafði alla möguleika á að verða algjör toppmaður og á það ennþá ef hann nær sér af þessum meiðslum. Hann er með ofboðslega mikla hæfileika.“ En hverju langt hefði Egill getað náð ef ekki hefði verið fyrir meiðslin? „Hann væri að spila í þýsku deildinni, alveg klárt mál. Hann vakti rosalega mikla athygli strax 16-17 ára. Hann hafði ofboðslega mikla líkamlega burði, mikil skytta, góður varnarmaður og hafði þetta allt en var alltaf hálf meiddur. En hann skilaði alltaf miklu og var lykilmaður í þessu liði,“ sagði Einar. Hlusta má á hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti