Vilja banna kynlíf utan hjónabands og móðganir gegn stjórnvöldum Kjartan Kjartansson skrifar 2. desember 2022 14:23 Frá mótmælum gegn frumvarpi að hegningarlögum í Jakarta árið 2019. Sambærilegt frumvarp var þá lagt til hliðar í skugga mótmælaöldu. Vísir/EPA Borgararéttindi í Indónesíu verða skert með frumvarpi til hegningarlaga sem þingið þar er við það að samþykkja, að mati mannréttindasamtaka. Frumvarpið legði bann við kynlífi fyrir hjónaband og að móðga forseta landsins eða stofnanir ríkisins. Aðstoðardómsmálaráðherra Indónesíu segir að frumvarpið gæti orðið að lögum um miðjan þennan mánuð. Efni þess sé í samræmi við indónesísk gildi, að því er segir í frétt The Guardian. Lögin giltu ekki aðeins um indónesíska ríkisborgara heldur erlenda ferðamenn líka. Aðeins þröngur hópur fólks, eins og nánir ættingjar, gæti tilkynnt um ólöglegt kynlíf utan hjónabands samkvæmt frumvarpinu. Allt að árs fangelsi lægi við því að stunda slíkt kynlíf og ógiftum pörum sem yrðu uppvís að því yrði bannað að búa saman. Mannréttindasamtök vara við því að bann við kynlífi fyrir hjónaband muni koma sérstaklega niður á samkynhneigðum pörum sem eiga ekki rétt á að giftast. Þau verði þá í aukinni hættu á að vera sótt til saka. Aðeins forseti gæti svo kært móðganir í sinn garð. Hámarksrefsing við því væri þriggja ára fangelsi. Einnig yrði bannað að móðga stofnanir ríkisins eða tjá skoðanir sem stangast á við hugmyndafræði stjórnvalda. Fyrri drög að frumvarpi af svipuðum meiði voru lögð á hilluna eftir fjölmenn mótmæli um landið allt. Indónesía Kynlíf Fjölskyldumál Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Aðstoðardómsmálaráðherra Indónesíu segir að frumvarpið gæti orðið að lögum um miðjan þennan mánuð. Efni þess sé í samræmi við indónesísk gildi, að því er segir í frétt The Guardian. Lögin giltu ekki aðeins um indónesíska ríkisborgara heldur erlenda ferðamenn líka. Aðeins þröngur hópur fólks, eins og nánir ættingjar, gæti tilkynnt um ólöglegt kynlíf utan hjónabands samkvæmt frumvarpinu. Allt að árs fangelsi lægi við því að stunda slíkt kynlíf og ógiftum pörum sem yrðu uppvís að því yrði bannað að búa saman. Mannréttindasamtök vara við því að bann við kynlífi fyrir hjónaband muni koma sérstaklega niður á samkynhneigðum pörum sem eiga ekki rétt á að giftast. Þau verði þá í aukinni hættu á að vera sótt til saka. Aðeins forseti gæti svo kært móðganir í sinn garð. Hámarksrefsing við því væri þriggja ára fangelsi. Einnig yrði bannað að móðga stofnanir ríkisins eða tjá skoðanir sem stangast á við hugmyndafræði stjórnvalda. Fyrri drög að frumvarpi af svipuðum meiði voru lögð á hilluna eftir fjölmenn mótmæli um landið allt.
Indónesía Kynlíf Fjölskyldumál Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira