Stuðningsmannahópar United birta kröfugerð fyrir nýja eigendur Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 16:31 Stuðningsmenn Manchester United eru með ýmsar kröfur fyrir mögulega nýja eigendur. Vísir/Getty Yfir fimmtíu stuðningsmannahópar Manchester United hafa birt lista með kröfum fyrir mögulega nýja eigendur félagsins. Eigendur félagsins, Glazer-fjölskyldan, tilkynntu fyrir nokkru að þeir íhuga að selja félagið eftir að hafa átt það í 17 ár. Glazier fjölskyldan hefur átt Manchester United síðan árið 2005 en í nóvember var greint frá því að þeir væru að skoða ýmsa möguleika varðandi félagið, meðal annars að selja það. Glazer-fjölskyldan er eflaust í hópi óvinsælustu eiganda íþróttaliðs í heiminum enda hefur hún tekið mikinn pening út úr félaginu í stað þess að fjárfesta í leikmönnum og aðbúnaði. Það er eflaust þess vegna sem stuðningsmannahóparnir vilja setja skýr mörk fyrir mögulega nýja eigendur. Í bréfi frá stuðningsmannahópunum er sagt að þeir vilji að nýir eigendur hlúi að félaginu og fjárfesti í því. Þeir segja að félagið sé meira en hver önnur auglýsingavara. Að skuldir félagsins verði borgaðar upp og gefið verði út meira hlutafé Að fjárfest verði í karla-, kvenna- og unglingaliðum félagsins sem og innviðum þess með það að markmiði að nútímavæða Old Trafford og æfingasvæði félagsins. Að stuðningsmenn geti eignast hlut í félaginu og eigi sæti í stjórn félagsins Að orðin „Football club“ verði aftur sett í merki félagsins á búningum leikmanna Að haldið verði áfram að þróa og styðja við kvennalið félagsins Að gefið verði loforð um að aldrei verði sótt um aðild að keppni sem líkist evrópsku Ofurdeildinni án samráðs við stuðningsmenn Að miðar á leiki séu á viðráðanlegu verði Undir bréfið skrifa stuðningsmannahópar eins og „Manchester United Supporters Trust (MUST) og „Manchester United Football Club Women´s Supports Club sem og ýmis félög innan sem utan Bretlandseyja. Þar kemur einnig fram að stuðningsmennirnir séu meira en tilbúnir til að aðstoða mögulega bjóðendur að skilja til hvers stuðningsmennirnir ætlist, til að auka líkurnar á að stuðningsmenn styðji við bakið á nýjum eigendum. Í frétt BBC kemur fram að ef Glazier fjölskyldan reyni að selja félagið, þá verði það gert næsta vor. Fjölskyldan keypti félagið á 790 milljónir punda árið 2005. Síðan þá hefur félagið eitt meira en milljarði punda í lánagreiðslur. Ítrekuð mótmæli hafa átt sér stað á síðustu árum til að mótmæla Glazier fjölskyldunni og stjórnarháttum hennar. Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Glazier fjölskyldan hefur átt Manchester United síðan árið 2005 en í nóvember var greint frá því að þeir væru að skoða ýmsa möguleika varðandi félagið, meðal annars að selja það. Glazer-fjölskyldan er eflaust í hópi óvinsælustu eiganda íþróttaliðs í heiminum enda hefur hún tekið mikinn pening út úr félaginu í stað þess að fjárfesta í leikmönnum og aðbúnaði. Það er eflaust þess vegna sem stuðningsmannahóparnir vilja setja skýr mörk fyrir mögulega nýja eigendur. Í bréfi frá stuðningsmannahópunum er sagt að þeir vilji að nýir eigendur hlúi að félaginu og fjárfesti í því. Þeir segja að félagið sé meira en hver önnur auglýsingavara. Að skuldir félagsins verði borgaðar upp og gefið verði út meira hlutafé Að fjárfest verði í karla-, kvenna- og unglingaliðum félagsins sem og innviðum þess með það að markmiði að nútímavæða Old Trafford og æfingasvæði félagsins. Að stuðningsmenn geti eignast hlut í félaginu og eigi sæti í stjórn félagsins Að orðin „Football club“ verði aftur sett í merki félagsins á búningum leikmanna Að haldið verði áfram að þróa og styðja við kvennalið félagsins Að gefið verði loforð um að aldrei verði sótt um aðild að keppni sem líkist evrópsku Ofurdeildinni án samráðs við stuðningsmenn Að miðar á leiki séu á viðráðanlegu verði Undir bréfið skrifa stuðningsmannahópar eins og „Manchester United Supporters Trust (MUST) og „Manchester United Football Club Women´s Supports Club sem og ýmis félög innan sem utan Bretlandseyja. Þar kemur einnig fram að stuðningsmennirnir séu meira en tilbúnir til að aðstoða mögulega bjóðendur að skilja til hvers stuðningsmennirnir ætlist, til að auka líkurnar á að stuðningsmenn styðji við bakið á nýjum eigendum. Í frétt BBC kemur fram að ef Glazier fjölskyldan reyni að selja félagið, þá verði það gert næsta vor. Fjölskyldan keypti félagið á 790 milljónir punda árið 2005. Síðan þá hefur félagið eitt meira en milljarði punda í lánagreiðslur. Ítrekuð mótmæli hafa átt sér stað á síðustu árum til að mótmæla Glazier fjölskyldunni og stjórnarháttum hennar.
Að skuldir félagsins verði borgaðar upp og gefið verði út meira hlutafé Að fjárfest verði í karla-, kvenna- og unglingaliðum félagsins sem og innviðum þess með það að markmiði að nútímavæða Old Trafford og æfingasvæði félagsins. Að stuðningsmenn geti eignast hlut í félaginu og eigi sæti í stjórn félagsins Að orðin „Football club“ verði aftur sett í merki félagsins á búningum leikmanna Að haldið verði áfram að þróa og styðja við kvennalið félagsins Að gefið verði loforð um að aldrei verði sótt um aðild að keppni sem líkist evrópsku Ofurdeildinni án samráðs við stuðningsmenn Að miðar á leiki séu á viðráðanlegu verði
Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira