Innlent

Hringa­vit­leysan í leik­skólum borgarinnar

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Kristín Tómasdóttir stóð uppi í hárinu á borgarfulltrúum vegna leikskólavandans í Reykjavík. 
Kristín Tómasdóttir stóð uppi í hárinu á borgarfulltrúum vegna leikskólavandans í Reykjavík.  vísir/grafík

Leikskólapláss fyrir tólf mánaða gömul börn í Reykjavík. Falleg hugmynd sem gekk ekki upp á árinu sem er að líða. 

Mikið gekk á í leikskólamálum borgarinnar. Borgarráð tefldi fram viðskiptahugmynd vegna mönnunarvandans. Sú féll í grýttan jarðveg. Foreldrar létu í sér heyra vegna svikinna loforða Samfylkingarinnar á sama tíma og mygla greindist að því er virðist úti um allt. Hér er skólavesen ársins 2022.

Frétta­stofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2022 alla virka daga í desember.


Tengdar fréttir

„Við hefðum ekki getað verið heppnari“

Þúsundir flykktust að gosstöðvunum í Fagradalsfjalli þegar eldgos hófst þar á ný í ágúst. Í þetta sinn voru engar samkomutakmarkanir líkt og árið áður og því fátt sem kom í veg fyrir að erlendir ferðamenn gerðu sér ferð til að skoða gosið. Eldgosið stóð undir væntingum og gerði marga agndofa. 

Árið sem þetta var „látið gossa“

Grímuskylda, nálægðarmörk og djammbann. Þetta kunna að virðast hlutir úr öðru lífi en í upphafi ársins voru hér í gildi einar hörðustu samkomutakmarkanir Íslandssögunnar.

Þetta eru merkustu sigrar ársins

Við erum mætt aftur, fréttastofa Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis, með ítarlega yfirferð yfir árið 2022. Það gerðist allskonar, eins og við munum, en við byrjum hér: á fólkinu sem varð ofan á. Sigurvegurum ársins, í sem víðasta skilningi orðsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×