Fresta því að ákveða hvar Ólympíuleikarnir 2030 fari fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 13:31 Starfsmaður á Vetrarólympíuleikunum í Peking í Kína fyrr á þessu ári hreinsar ísinn á milli æfinga keppanda. Getty/Michael Kappeler Loftslagsbreytingar eiga sök á því að við fáum ekki að vita það á næsta ári hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 fari fram. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, tók þá ákvörðun í gær að fresta ákvörðun sinni sem átti að vera tekin á ársþingi IOC á næsta ári. The International Olympic Committee has decided to delay the selection of the 2030 Winter Olympics host city over climate change. https://t.co/jT2XZmmqFa— DW News (@dwnews) December 6, 2022 Alþjóðaólympíunefndin telur að það þurfi að taka meiri umræðu um loftslagsbreytingar og sjálfbærar vetraríþróttir. Valnefndin lagði þetta til að var orðið við þeirri ósk. Hlýnandi veður í heiminum hefur vissulega áhrif á mögulega keppnisstaði sem treysta á snjó og frost á meðan leikunum stendur. Óútreiknanlegt veður er líka orðið vandamál á sumum stöðum. Þrjú framboð hafa sýnt því áhuga að halda Vetrarólympíuleikana eftir átta ár en það eru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Sapporo í Japan og Vancouver í Kanada. Öll hafa þau haldið Vetrarólympíuleikana. Næstu Vetrarólympíuleikar fara fram Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu árið 2026. Concerned about the impact of climate change on the Winter Olympics, the International Olympic Committee delays choosing a host for the 2030 Games for at least 13 months as it tries to figure out how to hold a February Olympics on a warming planet. https://t.co/oP46TvyeqS— The Washington Post (@washingtonpost) December 7, 2022 Ólympíuleikar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin, IOC, tók þá ákvörðun í gær að fresta ákvörðun sinni sem átti að vera tekin á ársþingi IOC á næsta ári. The International Olympic Committee has decided to delay the selection of the 2030 Winter Olympics host city over climate change. https://t.co/jT2XZmmqFa— DW News (@dwnews) December 6, 2022 Alþjóðaólympíunefndin telur að það þurfi að taka meiri umræðu um loftslagsbreytingar og sjálfbærar vetraríþróttir. Valnefndin lagði þetta til að var orðið við þeirri ósk. Hlýnandi veður í heiminum hefur vissulega áhrif á mögulega keppnisstaði sem treysta á snjó og frost á meðan leikunum stendur. Óútreiknanlegt veður er líka orðið vandamál á sumum stöðum. Þrjú framboð hafa sýnt því áhuga að halda Vetrarólympíuleikana eftir átta ár en það eru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Sapporo í Japan og Vancouver í Kanada. Öll hafa þau haldið Vetrarólympíuleikana. Næstu Vetrarólympíuleikar fara fram Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu árið 2026. Concerned about the impact of climate change on the Winter Olympics, the International Olympic Committee delays choosing a host for the 2030 Games for at least 13 months as it tries to figure out how to hold a February Olympics on a warming planet. https://t.co/oP46TvyeqS— The Washington Post (@washingtonpost) December 7, 2022
Ólympíuleikar Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira