Musk tímabundið steypt af stóli Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. desember 2022 23:58 Elon Musk er ríkasti maður heims. AP Auðjöfurinn Elon Musk tapaði titlinum „ríkasti maður heims“ um stund fyrr í dag og Bernard Arnault og fjölskylda hans, hoppaði upp í fyrsta sæti. Arnault er forstjóri LVMH, móðurfyrirtækis Louis Vuitton. Musk missti titilinn tímabundið vegna mikillar virðisminnkunar á hlut hans í rafbílaframleiðandanum Tesla og afleiðinga fjárfestingar sinnar í samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hafði trónað á toppnum sem ríkasti maður heims síðan í september 2021 þegar hann tók fram úr stofnanda Amazon, Jeff Bezos. Þessu greinir Reuters frá. Verðmæti verðbréfa Tesla hefur hrapað um meira en 47 prósent síðan að Musk bauð í Twitter en Musk er forstjóri bílaframleiðandans. Það mætti því segja að kaup Musk hafi haft gríðarleg áhrif á auðæfi hans en þau hafa minnkað um nærri 70 milljarða Bandaríkjadala síðan tilboðið í samfélagsmiðilinn varð ljóst. Einnig féllu auðæfi Musk undir 200 milljarða Bandaríkjadala nú snemma í nóvember þegar stærstu fjárfestar Tesla höfðu áhyggjur af því að auðkýfingurinn sýndi Twitter of mikla athygli. Fylgjast má með breytingum á lista yfir ríkustu auðkýfinga heims með því að smella hér. Þess má geta að Jeff Bezos, sem Musk tók fram úr í fyrra, er núna í fjórða sæti. Twitter Tesla Efnahagsmál Bandaríkin Tengdar fréttir Elon Musk orðinn eini eigandi Twitter Elon Musk, ríkasti maður jarðar, hefur nú eignast samfélagsmiðilinn Twitter með húð og hári. Hann hefur látið reka flesta af æðstu stjórnendum fyrirtækisins. 28. október 2022 06:27 Musk leitar nýrra tekjulinda fyrir Twitter Auðjöfurinn Elon Musk vinnur hörðum höndum að því að auka tekjur samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, sem hann keypti nýverið. Mestar tekjur Twitter eru til komnar vegna auglýsingasölu en því vill Musk breyta. Þá þarf hann að auka tekjur fyrirtækisins vegna mikilla skulda sem það tók á sig við yfirtöku hans. 2. nóvember 2022 12:19 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Musk missti titilinn tímabundið vegna mikillar virðisminnkunar á hlut hans í rafbílaframleiðandanum Tesla og afleiðinga fjárfestingar sinnar í samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hafði trónað á toppnum sem ríkasti maður heims síðan í september 2021 þegar hann tók fram úr stofnanda Amazon, Jeff Bezos. Þessu greinir Reuters frá. Verðmæti verðbréfa Tesla hefur hrapað um meira en 47 prósent síðan að Musk bauð í Twitter en Musk er forstjóri bílaframleiðandans. Það mætti því segja að kaup Musk hafi haft gríðarleg áhrif á auðæfi hans en þau hafa minnkað um nærri 70 milljarða Bandaríkjadala síðan tilboðið í samfélagsmiðilinn varð ljóst. Einnig féllu auðæfi Musk undir 200 milljarða Bandaríkjadala nú snemma í nóvember þegar stærstu fjárfestar Tesla höfðu áhyggjur af því að auðkýfingurinn sýndi Twitter of mikla athygli. Fylgjast má með breytingum á lista yfir ríkustu auðkýfinga heims með því að smella hér. Þess má geta að Jeff Bezos, sem Musk tók fram úr í fyrra, er núna í fjórða sæti.
Twitter Tesla Efnahagsmál Bandaríkin Tengdar fréttir Elon Musk orðinn eini eigandi Twitter Elon Musk, ríkasti maður jarðar, hefur nú eignast samfélagsmiðilinn Twitter með húð og hári. Hann hefur látið reka flesta af æðstu stjórnendum fyrirtækisins. 28. október 2022 06:27 Musk leitar nýrra tekjulinda fyrir Twitter Auðjöfurinn Elon Musk vinnur hörðum höndum að því að auka tekjur samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, sem hann keypti nýverið. Mestar tekjur Twitter eru til komnar vegna auglýsingasölu en því vill Musk breyta. Þá þarf hann að auka tekjur fyrirtækisins vegna mikilla skulda sem það tók á sig við yfirtöku hans. 2. nóvember 2022 12:19 Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Elon Musk orðinn eini eigandi Twitter Elon Musk, ríkasti maður jarðar, hefur nú eignast samfélagsmiðilinn Twitter með húð og hári. Hann hefur látið reka flesta af æðstu stjórnendum fyrirtækisins. 28. október 2022 06:27
Musk leitar nýrra tekjulinda fyrir Twitter Auðjöfurinn Elon Musk vinnur hörðum höndum að því að auka tekjur samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, sem hann keypti nýverið. Mestar tekjur Twitter eru til komnar vegna auglýsingasölu en því vill Musk breyta. Þá þarf hann að auka tekjur fyrirtækisins vegna mikilla skulda sem það tók á sig við yfirtöku hans. 2. nóvember 2022 12:19